Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Blaðsíða 25

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Blaðsíða 25
Risa skemmtisnekkja smíðuð sos Ekki er morsið alveg horfið úr loftinu enn sem komið er þótt margar strandstöðvar um heim allan hafa þegar lagt nið- ur þjónustu við þessa bylgju- lengd sem endanlega verður lögð af í byrjun árs 1999. Þó brá svo við um daginn að rússneskt flutningaskip sendi út neyðarkall á morsi. Vera, sem er 1700 tonn að stærð fékk á sig brot í vondu veðri undan Terschelling í Hollandi með þeim afleiðingum að einn brúargluggi brotnaði og öll fjarskiptatæki eyðilögðust að undanskildum tækjum til sendinga á morse tíðninni. Því var ekki um annað að ræða en að bregða fyrir sig betri fætin- um í fjarskiptunum og senda út gamla SOS merkið. Stöð í Ostende í Belgíu svaraði kall- inu og var dráttarbátur sendur til aðstoðar. Engin neyðar- skeyti hafa borist til stöðva í Evrópu á morsetíðninni í lang- an tíma. ■ Soldáninn af Burnei hefur pantað sér nýja skemmti- snekkju sem smíða á hjá skipasmíðastöð í Bremen. Verður þetta stærsta skemmti- snekkja í heimi og er gert ráð fyrir að hún muni kosta um 60 milljónir dollara. inréttingarnar einar og sér munu kosta um 9 milljónir dollara en það er fyrir- tæki í Dresden sem hefur fengið samning um smíði þeir- ra. Stærsta skemmtisnekkja sem nú er til er í eigu Fahd konungs af Saudi Arabiu en hún er einungis146 metra löng eða 3 metrum styttri en nýjas- ta skip Eimskipa Brúarfoss. ■ Ritvélarán Nýtt diskótek Skipasmíðastöðin Stocznia Gdansk S.A. í Gdansk í Pól- landi var lýst gjaldþrota síðari hluta árs í fyrra. Nú hefur verið tilkynnt að hluta þessara skipasmíðastöðvar verði breytt í diskótek. Ein sex bygginga stöðvarinnar verður sem sagt breytt í næturklúbb sem verður um 21 þúsund fermetrar að flatarmáli. Þá ættu sjómenn sem koma til hafnar í Gdansk að geta skemmt sér niðri á bryggju og þurfa því ekkert að þvæl- ast langar leiðir í leigubílum til að komast á vit skemmtanalífs- ins. Ekki hefur enn verið gefið út hvenær staðurinn opnar né hvert nafnið verður. Ef einhverjir lesendur blaðsins verða á ferðinni í Gdansk ættu þeir að heimsækja þennan klúbb en því miður verður ekki um afslátt á ingangseyri að ræða fyrir lesendur Víkingsins. ■ Sjórán hafa oft verið til um- endurminningum sjóræningja fjöllunar hér og enn bætist ein því ekki skortir þeim orðið sagan til viðbótar. Þýskt 20 verkfærin til að skrifa. ■ þúsund tonna gámaskip, Libra Buenos Aires, varð sjóræningj- um að bráð nýlega. Sjóræn- ingjarnir komust um borð þar sem skipið lá á legu undan Rio de Janeiro í Brasilíu. Lokuðu þeir fimm skipverja inn í einum klefa og aðrir voru lokaðir inn í klefum sínum. Skipstjórinn varð fyrir barsmíðum og var neyddur til að opna peninga- skáp skipsins sem var tæmd- ur. Síðan voru allir klefar skipsins rannsakaðir og einnig voru gámar í farmi skipsins opnaðir. Meðal þess sem stolið var voru sex bretti með Olivetti ritvélum, 24000 banda- ríkjadollarar og persónulegar eigur skipverja. Nú er bara að sjá hvort ekki verða fljótlega gefnar út margar bækur með Det Norske Veritas Á árinu 1996 strikaði flokkunarfélagið Det Nor- ske Veritas 233 skip úr sín- um flokki. 80 þeirra voru skip sem ekki fylgdu kröf- um flokkunarfélagsins um úrbætur en afgangurinn af skipunum voru færð til annarra flokkunarfélaga. Meðalaldur skipanna sem ekki fylgdu kröfum félags- ins var 17,8 ár en þau sem flutt voru milli félaga var 12 ár. ■ SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.