Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Blaðsíða 70

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Blaðsíða 70
Ví Þrm&tH&ió nr m IKINGUR Hampiðjan: Framsæknir á útflutningsmarkaði Fyrirtækið Hampiðjan hefur vakið athygli fyrir framsækinn rekstur og þá sérstaklega hvað varðar útflutningsmarkað. Hampiðjan varð þess heiðurs aðnjótandi að fá Útflutnings- verðlaun forseta íslands á síð- asta ári. Guðmundur Gunnars- son er sölustjóri Hampiðjunn- ar. „Útflutningur hjá Hampiðj- unni hefur tekið miklum breyt- ingum undanfarin ár. Fyrir 1990 var útflutningurinn mest í sölu á tilbúnum netastykkjum sem við seldum til ýmissa staða, aðallega í Evrópu og eitthvað til Bandaríkjanna. Frá 1990 og fram á daginn í dag þá hefur þetta breyst yfir í það að við erum að selja tilbúin veiðarfæri, aðallega flottroll og vörpur. Þau hafa bæði verið til úthafsveiða suður af íslandi (þar sem við höfum verið frum- kvöðlar að veiðitækninni ásamt með íslenskum skip- stjórum) og til veiða víða um heim,“ sagði Guðmundur. Flestar aðrar heimsálfur „Hampiðjan er komin með troll í flestallar heimsálfur jarð- arkringlunnar. Við erum búnir að vera í útflutningi frá árinu 1970, en þá hófst þetta fyrst fyrir alvöru til Færeyja. Síðan þá höfum við smátt og smátt verið að auka framleiðsluna til sölu út fyrir landsteinana. Hlut- fall útflutnings í heildarveltunni var um 20-25% framanaf, en fyrir tveimur árum rauk það upp í 36%. Jafnhliða sölu okkar veiðar- færa, erum við að fá skip- stjórnarmenn með okkur í markaðsferðir, þeir hafa farið 70 Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.