Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Blaðsíða 11

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Blaðsíða 11
indum. Klukkustund eftir óhappið sáum við hvar TF-LÍF settist á bjargbrúnina. Það vara mikill léttir. Að því kom að önnur anker- isfestingin slitnaði. Þá var ákveðið að þyrlan næði í hluta okkar, en sex menn voru hífðir um borð í hana. Við vorum fjórir eftir, ég, stýrimaðurinn og báðir vélstjórarnir. Skömmu síðar slitnaði hin ankerisfer- stingin og þá tók þátinn að reka flatt og valt hann þá mik- ið. Þyrlan kom aftur og sótti tvo menn til viðbótar, ég og annar vélstjóri urðum eftir um borð, en þá áttum við aðeins 0.4 mílur í land og dýpið var ekki nema 18 faðmar. Freyr nálgaðist okkur og ég beið þess að þeir kæmu í tæka tíð, en Ijóst var að við vorum að niissa frá okkur öll tækifæri á að bjarga bátnum. Ég gekk um bátinn gjörsamlega ráðþrota." TeK EKKl ÁHÆTTU MEÐ ANN- ARRA LÍF „Þegar hér var komið var ijóst að ekki yrði hægt að bjar- ga bátnum, eða það var alla vega fátt sem benti til þess. Annars vélstjóri var hífður um borð í TF-LÍF, ég get ekki tekið ÁHFÖFNIN Á TF-LIF AÐ HÍFA MENN FRÁ BORÐI Á ÞORSTEINI GK. 10. MARS SÍÐSTLIÐINN, EN EINS OG ALLIR VITA TÓKST AÐ BJARGA ÖLLUM MÖNNUNUM. áhættu með annarra líf, bara mitt eigið. Ég vildi freista þess að vera eins lengi um borð og hugsanlega var hægt, því hefði Freyr komið tímanlega hefðu þeir fengið í mesta lagi eitt tækifæri til að koma taug yfir til okkar, það hefði getað dugað. Því miður gekk það ekki og ég varð að taka erfiðustu ákvörð- un sem ég hef tekið, að yfir- gefa skip mitt, gera það mann- laust vitandi þess að eyðilegg- ing biði þess. Það er eitthvað það erfiðasta sem skipstjóri getur þurft að gera. Það er erfitt að lýsa hvað fór um huga minn þennan tíma, ég veit það varla, það gekk á það mörgu. Síðustu mínúturn- ar um borð voru erfiðara, velt- ingurinnn var mikill og öll von um björgun bátsins fór þverr- andi. Ég verð að segja, úr því þetta þurfti að henda okkur, að þá fór þetta vel. Það varð ekki mannsskaði, mannslíf bætum við ekki, en öðru gegnir um veraldlega hluti, svo sem báta.“ Ásgeir segir, þó nokkrar vik- ur séu frá óhappinu, líði varla þORSTElNN GK 16, BÁTURINN SEM VAR KEYPTUR FRÁ STYKKISHÓLMI. röfltfe '.L,. .... ^ SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.