Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Blaðsíða 73

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Blaðsíða 73
1 ■ Internet tölvupóstur frá skipum og bátum á sjó og í tandi til útgerðaraðila- og til fjölskyldna sjómanna, eða úr tandi og út á sjó með sama haetti. 2. Gagnaflutningur frá bát- Ufn og og skipum í land til út- Qerðaraðila og fiskmarkaða. 3. Neyðarþjónusta við báta. Bátar geta sent skilaboð eða neyðarkall beint frá stjórnstöð neyðarþjónustu, til útgerðarfyr- 'dækja, einstakra bjrgörgunar- aðila, landhelgisgæslu og til- kynningarskyldu. 4. Útgerðaraðilar geta, ef Þeir vilja, fylgst með staðsetn- 'ngu skipa sinna og veiðiferli °g birt upplýsingar á tölvuskjá á landi, t.d. með notkun mac Sea, Pinpoint eða Chart Works forritanna. 5. Flutningsfyrirtæki geta á sama hátt fylgst með stað- setningu skipa sinna, gáma- eða flutningsbíla og tryggt Þannig örygis farms, t.d. frysti- gáma með fjareftirliti. Margir telja að gervihnatta- samskipti séu mjög dýr og óhagkvæm. Hið rétta er að verðið var hátt en en hefur !®kkað gífurlega á liðnu ári nieð aukinni samkeppni og fjölbreyttari möguleikum, m.a. í fjarskiptaleiðum á milli landa. Til viðbótar við lækkun kostn- aðar hafa bæst við ýmsir niöguleikar til að lækka gjaldið enn frekar, t.d. með gagna- Þjöppun og fyrirframskilgreind- Urn fjölvum (macros). Boatracs er einmitt eina kerfið sem býð- Ur upp á slík fyrirfram skil- greind form skýrslunnar. Þennan eiginleika hafa flutn- ingafyrirtækin m.a. í Bandaríkj- unum notað á undanförnum árum til að auka hagkvæmni og öryggi í allri sinni starfsemi. Boatracskerfið hefur frá upphafi verið ráðandi á flutn- ingamarkaðinum í Bandaríkj- unum og Evrópu, jafnt í bílum sem skipum. Boatracskerfið er í beinni samkeppni á skeyta- og gagnaflutnings- markaðunum við Inmarsat (Standard C), þjónustuaðila þess, og jarðstöðv- ar í Noregi, Bret- landi, Hollandi og víðar sem og GSM og NMT farsíma- kerfin. Til viðbótar við þá þjónustu sem Boatracs býður í dag má nefna að hið nýja Orbcomm gervihnattafjar- skiptakerfi verður hluti af Boatracs- þjónustunni strax á næsta ári. Or- bcomm er ódýrt kerfi með einföldum fjarskiptabúnaði sem nýtist mjög vel til að fylgjast með gámum, baujum til hafrannsókna, jarð- skjálftamælum, sjálfvirkum veðurat- hugunarstöðvum o.fl. Globalstargervi- hnattasímkerfið mun einnig tengjast Boatracs fyrir takmarkaðan gagnaflutning og smærri verk- efni. Vefsíður Boatracs: www.boatracs.com Martel ehf. var stofnað árið 1996. Eigendur eru Jóhann F. Kristjánsson og Helgi Krist- jánsson. Framkvæmdastjóri er Jóhann F. Kristjánsson. Martel sérhæfir sig í hverskyns síma- og fjarskiptabúnaði með sér- staka áherslu á gervihnatta- og önnur þráðlaus samskipti.H SÍKR ÖRYGGISTÆKI Wgm FLOTROFAR FLÆÐIROFAR HITAMÆLAR HITAMÆLAR Sto11aD(U)@)iyir <& ©®0 (Ml/K Vesturgötu 16 - Símar 551 4680 og 551 3280 - Telefax 552 6331 KEMHYDRO - salan Snorrabraut 87 • 105 Reykjavík Sími: 551 2521 • Fax: 551 2075 Gufukatlar frá Bretlandi Allar gerðir LEITIÐ TILBOÐA Sjómannablaðið Víkingur 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.