Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Blaðsíða 61

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Blaðsíða 61
Kristján Pálsson. flokks, barðist gegn lagasetningunni. „Nú raunu veiðiréttindi og aflaheimildir safnast á flerri hendur, stærri fyrirtækin í greininni munu stækka. Stórfyrirtæki munu hugsan- lega ráða framtíð heilu byggðarlaganna. Al- þingi hefur með þessu afsalað sér völdum. Ég fæ ekki betur séð en krafan um veiðileyfa- gjald styrkist eftir þetta og allt bendir til að samþjöppun aflaheimilda muni verða mun meiri en nú er.“ Sighvatur Björgvinsson sagði að það væri einsog menn gerðu sér ekki grein fyrir að við byggjum við frelsi í viðskiptaumhverfi sem gerði það að verkum að útgerðirnar gætu tek- ið lán erlendis ef þeim hentaði. Með lögum sem heimila veðsetningu kvóta er því opnað fyrir, að útlendingar tækju veð í íslenskum aflaheimildum, og eignuðust þær, ef íslenska útgerðin stæði ekki í skilum. Hann sagði að það væri að vísu svo, að ákvæði laga um bann Ágúst Einarsson. við fjárfestingum útlendinga i sjávarútvegi gerði þeim skylt að selja, kæmust þeir yfir skip og aflaheimildir. „Þeir hafa hinsvegar bein áhrif á það, hverjir fá að kaupa í slíkum tilvikum. Þannig geta þeir komið í veg fyrir að fyrirtækið leigði eða seldi frá sér aflaheim- ildir nema til útvegsfyrirtækja, sem sigla með óunninn afla. Gera menn sér grein fyrir þessu? Ég held ekki, miðað við það sem stjórnarliðað hafa verið að segja.“ „í þessu ljósi, sagði Sighvatur, verður þetta að vera eitt hið fyrsta sem ný ríkisstjórn verð- ur að breyta, þegar hún kemur til valda. Hann lýsti sérstökum vonbrigðum með að Framsóknarmenn, sem höfðu uppi allt ann- an málflutning fyrir kosningar, skyldu standa að því að samþykkja frumvarpið. „Sjálfstæð- isflokkurinn reyndi í fjögur ár að fá málið í gegnum þingið. Það var alltaf stoppað af Al- þýðuflokknum. Nú leggst Framsókn enn Q. Auto -Trawl Winch system TOGVINDUKERFI einu sinni í pyttinn fyrir þá, og hjálpar íhald- inu yfir. Kjósendur, sem að yfirgnæfandi hluta eru á móti veðsetningu kvóta, munu ekki gleyma því.“ ■ I LOWARA RYÐFRIAR ÞREPADÆLUR Gæðavara, mikið úrval, hagstætt verð, örugg þjónustat RAFBuÐI-RAFUR H F Skeiöarás 3 • 210 Caröabær Sími: 565 8080 • Fax: 565 2150 • Heimasíba: www.@naust.is = HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 562 4260 SjÓMANNABLAÐIÐ VfKINGUR 61 ARGUS/SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.