Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Blaðsíða 29

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Blaðsíða 29
BENÓNÝ ÁSGRfMSSON FLUGSTJÓRI í TF-LIF. manna væri þá ekki komið í jafn fastar skorður og nú er. RAN var einmitt í æfmgarflugi þegar hún fórst.“ Þungur og erfiður róður - Eftir það slys stóð Gæslan uppi án björgunarþyrlu. Ef litið er á öll þau óhöpp sem höfðu orðið í þyrlu- rekstrinum má ímynda sér að það hafi verið erfiðleik- um bundið að fá nýja þyrlu? „Vissulega var það þungur og erfiður róður. Þegar TF-RAN fórst með allri áhöfn stóðum við frammi fyr- ir þeirri spurningu hvort þessi rekstur væri þar með lið- >nn undir lok eða hvort við ættum að reyna að fá nýja þyrlu. Það var ljóst að það yrði að breyta þyrlurekstrin- um ef hann ætti að koma að tilætluðum notum við bjarganir. Á þeim forsendum fórum við Benóný ásamt Sigurði Steinari Ketilssyni skipherra á fund allra ráða- manna sem við náðum til. Við lögðum dæmið fýrir þá út frá því að fýrirkomulaginu yrði breytt með nýrri þyrlu. Margir lögðust á eitt til að styðja okkur í þeirri barátru. Við gerðum okkur hins vegar ljóst, að ef við stluðum að ná verulegum árangri í að starfrækja björgunarþyrlu yrði að gjörbreyta rekstrinum. Þegar búið var að ákveða kaupin á TF-SIF settum við okkur það markmið að gera þetta þannig að það væri hægt að treysta á okkur sem björgunarsveit. í ljósi forsögunnar, sem þú minntist á, voru menn ekkert alltof bjartsýnir á að það tækist. Hvað um það. Við fengum SIF árið •986 og þetta kom allt uppúr því. Þá voru skipulagð- ar vaktir allan sólarhringinn og fljótlega var samið við Jk 11» MIIIP HRAÐASTÝRINGAR //A//% JOHAN •//'// RÖNNING HF slmi: 568 4000 - httpy/www.ronning.is Stæröir: 0,37-315 kW GERÐU VERÐSAMANBURÐ! Skútuvagi 12-L Sími 5GB 1B13 Fax 5GB 1824 Öll net frá Netasölunni verða sett uppá pípur! Þrjátíu ára farsæi þjúnusta v/i5 íslenskan sjávarútveg Við bjóðum öll net í beinum pöntunum á sérstöku ttfmœlisverði í tilefni af30 ára afmœli Netasölunnar. Öll netin eru í hæsta gæðaflokki framleidd af Kunshan King Chou Fish Net Mfg. Co., Ltd og Thai Nylon Co., Ltd. Gríptu tœkifœrið og pantaðu strax! IMETASALÆIM SJÖMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.