Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Page 29
BENÓNÝ ÁSGRfMSSON
FLUGSTJÓRI í TF-LIF.
manna væri þá ekki komið í jafn fastar skorður og nú
er. RAN var einmitt í æfmgarflugi þegar hún fórst.“
Þungur og erfiður róður
- Eftir það slys stóð Gæslan uppi án björgunarþyrlu.
Ef litið er á öll þau óhöpp sem höfðu orðið í þyrlu-
rekstrinum má ímynda sér að það hafi verið erfiðleik-
um bundið að fá nýja þyrlu?
„Vissulega var það þungur og erfiður róður. Þegar
TF-RAN fórst með allri áhöfn stóðum við frammi fyr-
ir þeirri spurningu hvort þessi rekstur væri þar með lið-
>nn undir lok eða hvort við ættum að reyna að fá nýja
þyrlu. Það var ljóst að það yrði að breyta þyrlurekstrin-
um ef hann ætti að koma að tilætluðum notum við
bjarganir. Á þeim forsendum fórum við Benóný ásamt
Sigurði Steinari Ketilssyni skipherra á fund allra ráða-
manna sem við náðum til. Við lögðum dæmið fýrir þá
út frá því að fýrirkomulaginu yrði breytt með nýrri
þyrlu. Margir lögðust á eitt til að styðja okkur í þeirri
barátru. Við gerðum okkur hins vegar ljóst, að ef við
stluðum að ná verulegum árangri í að starfrækja
björgunarþyrlu yrði að gjörbreyta rekstrinum. Þegar
búið var að ákveða kaupin á TF-SIF settum við okkur
það markmið að gera þetta þannig að það væri hægt að
treysta á okkur sem björgunarsveit. í ljósi forsögunnar,
sem þú minntist á, voru menn ekkert alltof bjartsýnir
á að það tækist. Hvað um það. Við fengum SIF árið
•986 og þetta kom allt uppúr því. Þá voru skipulagð-
ar vaktir allan sólarhringinn og fljótlega var samið við
Jk 11»
MIIIP
HRAÐASTÝRINGAR
//A//% JOHAN
•//'// RÖNNING HF
slmi: 568 4000 - httpy/www.ronning.is
Stæröir:
0,37-315 kW
GERÐU VERÐSAMANBURÐ!
Skútuvagi 12-L Sími 5GB 1B13 Fax 5GB 1824
Öll net frá
Netasölunni verða
sett uppá pípur!
Þrjátíu ára
farsæi þjúnusta
v/i5 íslenskan
sjávarútveg
Við bjóðum öll net í beinum pöntunum á sérstöku
ttfmœlisverði í tilefni af30 ára afmœli Netasölunnar.
Öll netin eru í hæsta gæðaflokki framleidd af
Kunshan King Chou Fish Net Mfg. Co., Ltd og
Thai Nylon Co., Ltd.
Gríptu tœkifœrið og pantaðu strax!
IMETASALÆIM
SJÖMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR