Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1997, Qupperneq 73
1 ■ Internet tölvupóstur frá
skipum og bátum á sjó og í
tandi til útgerðaraðila- og til
fjölskyldna sjómanna, eða úr
tandi og út á sjó með sama
haetti.
2. Gagnaflutningur frá bát-
Ufn og og skipum í land til út-
Qerðaraðila og fiskmarkaða.
3. Neyðarþjónusta við báta.
Bátar geta sent skilaboð eða
neyðarkall beint frá stjórnstöð
neyðarþjónustu, til útgerðarfyr-
'dækja, einstakra bjrgörgunar-
aðila, landhelgisgæslu og til-
kynningarskyldu.
4. Útgerðaraðilar geta, ef
Þeir vilja, fylgst með staðsetn-
'ngu skipa sinna og veiðiferli
°g birt upplýsingar á tölvuskjá
á landi, t.d. með notkun mac
Sea, Pinpoint eða Chart Works
forritanna.
5. Flutningsfyrirtæki geta á
sama hátt fylgst með stað-
setningu skipa sinna, gáma-
eða flutningsbíla og tryggt
Þannig örygis farms, t.d. frysti-
gáma með fjareftirliti.
Margir telja að gervihnatta-
samskipti séu mjög dýr og
óhagkvæm. Hið rétta er að
verðið var hátt en en hefur
!®kkað gífurlega á liðnu ári
nieð aukinni samkeppni og
fjölbreyttari möguleikum, m.a. í
fjarskiptaleiðum á milli landa.
Til viðbótar við lækkun kostn-
aðar hafa bæst við ýmsir
niöguleikar til að lækka gjaldið
enn frekar, t.d. með gagna-
Þjöppun og fyrirframskilgreind-
Urn fjölvum (macros). Boatracs
er einmitt eina kerfið sem býð-
Ur upp á slík fyrirfram skil-
greind form skýrslunnar.
Þennan eiginleika hafa flutn-
ingafyrirtækin m.a. í Bandaríkj-
unum notað á undanförnum
árum til að auka hagkvæmni
og öryggi í allri sinni starfsemi.
Boatracskerfið hefur frá
upphafi verið ráðandi á flutn-
ingamarkaðinum í Bandaríkj-
unum og Evrópu,
jafnt í bílum sem
skipum.
Boatracskerfið er
í beinni samkeppni
á skeyta- og
gagnaflutnings-
markaðunum við
Inmarsat (Standard
C), þjónustuaðila
þess, og jarðstöðv-
ar í Noregi, Bret-
landi, Hollandi og
víðar sem og GSM
og NMT farsíma-
kerfin.
Til viðbótar við
þá þjónustu sem
Boatracs býður í
dag má nefna að
hið nýja Orbcomm
gervihnattafjar-
skiptakerfi verður
hluti af Boatracs-
þjónustunni strax á
næsta ári. Or-
bcomm er ódýrt
kerfi með einföldum
fjarskiptabúnaði
sem nýtist mjög vel
til að fylgjast með
gámum, baujum til
hafrannsókna, jarð-
skjálftamælum,
sjálfvirkum veðurat-
hugunarstöðvum
o.fl.
Globalstargervi-
hnattasímkerfið
mun einnig tengjast
Boatracs fyrir takmarkaðan
gagnaflutning og smærri verk-
efni.
Vefsíður Boatracs:
www.boatracs.com
Martel ehf. var stofnað árið
1996. Eigendur eru Jóhann F.
Kristjánsson og Helgi Krist-
jánsson. Framkvæmdastjóri er
Jóhann F. Kristjánsson. Martel
sérhæfir sig í hverskyns síma-
og fjarskiptabúnaði með sér-
staka áherslu á gervihnatta-
og önnur þráðlaus samskipti.H
SÍKR
ÖRYGGISTÆKI
Wgm FLOTROFAR
FLÆÐIROFAR
HITAMÆLAR
HITAMÆLAR
Sto11aD(U)@)iyir <& ©®0 (Ml/K
Vesturgötu 16 - Símar 551 4680 og 551 3280 - Telefax 552 6331
KEMHYDRO - salan
Snorrabraut 87 • 105 Reykjavík
Sími: 551 2521 • Fax: 551 2075
Gufukatlar frá Bretlandi
Allar gerðir
LEITIÐ TILBOÐA
Sjómannablaðið Víkingur
73