Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2002, Síða 17

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2002, Síða 17
milljónir dollara hafði A1 Najat upp úr krafsinu en enginn hefur enn fengið skipsrúm. Mikil reiði hefur gripið um sig í kjölfarið og hafa hópar safnast saman við mönnunarskrifstofurnar sem stóðu að þessum ráðningum. Allir segj- ast hafa verið gabbaðir og kenna hverjir öðrum um sem og þeirri spillingu sem þar er allsráðandi. Nú eru stjórnvöld komin í spilið og hafa lýst því yfir að þau munu vinna að því að fé þetta verði greitt til baka. Staðreyndir máls- ins eru þær, að engin útgerð skemmti- ferðaskipa kannast við að hafa óskað eftir að ráða 50.000 Kenyabúa til starfa á skipunt sínum. 50 þúsund Kenyabúar töldu sig vera að fá vinnu á skemmtiferðaskipum um heim allan. POLY-ICE Toghlerar m Lykill að hagkvæmari veiðum ÆSpBS!S Á POLY-ICE Meiri opnun - minna viðnám ^ ^ Toghlerar ■ HAMPIÐJAN -fyrir öll heimsins höf Sjómannablaðið Víkingur - 17

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.