Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2002, Qupperneq 20

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2002, Qupperneq 20
Hsbjerg og ég var uppundir mánuð hér heima í siglingafríi. Svo fór ég fjóra lúra á Geir og þeir gerðu jafnmikið, fjórir letitúrar, karfatúrar. -Þetta hefur þó ekki orðið til þess að þú gæfist upp á sjómennskunni? Nei, nei. Ég var á Skúla Magnússyni í rúm fimm ár, sem Bæjarútgerðin gerði út. Alltaf á salti nema blásumarið á karfa. Páll Björnsson Ánanausta var með hann til að byrja með og síðan Ingólfur Stefánsson. Fórum yfirleilt tvo túra á Grænland á sumrin, mánaðartúrar og gekk oftast mjög vel. Landað í Esbjerg. Ég fór aldrei þangað, fór alltaf í siglinga- frí. Ætli ástæðan sé ekki sú að maður var orðinn þreyttur. Eitt sumar vorum við ekki nema 34 um borð og fylltum skipið á mánuði af saltfiski. Það hafði verið farið út í heimalöndunartúr. Þá held ég að það hafi ekki verið nein ein- asta vakt sem við stóðum ekki frívakt eftir að farið var að umsalta. -Það hafa varla allir þolað þetta til lengdar? Jú, það var alveg með ólíkindunt. Þetta voru hörkukarlar upp til ltópa. Þó gekk ekki vel að manna togarana á þess- um tíma. En samt var þarna fastur kjarni. Færeyingarnir gerðu líka mikið til að halda þessu gangandi. Frábært fólk sem kom þaðan. Nei, við lentutn ekki oft í vondum veðrum. Það er ekki fyrr en maður fer að stunda helvítis Ný- fundnalandið. Fór salttúr til að læra stærðfræði Svo hætti ég á Skúla árið 1957 og fór í skólann um haustið. Fór áður einn salttúr á Pétri Halldórssyni sem annar kokkur til að læra stærðfræði. Ég vissi að þar voru menntaskólasirákar unt borð og lét þá kenna mér. Það sem ég lærði af þeim dugði til að ég skreið inn t skólann, en ég var bara með barnaskól- ann. Ég er uppalinn vestur í Reykhóla- sveit og þar var bara farskóli. Skóla- skylda var kontin á en ekki orðin virk. Við vorum tveir eða þrír sem höfðunt aðeins barnaskólann í bekknum í Stýri- mannaskólanum. Hinir voru allir búnir að vera í framhaldsskólum. En okkur sóttist námið vel tneð mikilli vinnu og held að við höfum allir farið úl með 1. einkunn. Þetta nám gaf full rétlindi til skipstjórnar. -Varstu lengi búinn að stefna á skól- ann? Nei, en ég kvæntist árið 1956 og kon- an rak mig í skólann. Annars gæti ég bara hætt á sjónum. Hún heitir Sigrún Þorgeirsdóttir og við höfum síðan þolað saman súrt og sætt og eigum þrjú börn. -Færðu fljótlega pláss sem stýrimaður? Ég var áfram háseti og svo 2. á Ask þarna sumarið eftir en varð svo stýri- maður á Guðmundi Júní hjá Einari ríka. 20 - Sjómannablaðið Víkingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.