Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2002, Qupperneq 37

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2002, Qupperneq 37
tV I Vitastœðið í Þrídröngum cr alll annað en aðgengilegt. Ljósm. Guðmundur Bemódusson. í eigu Siglingastofnunar íslands. stærri og nýrri skip en skipafélögin höfðu áður haft yfir að ráða. Það var á þessum eftirstríðsárum mikill uppgangur í sjávar- útvegi og siglingum, góð aðsókn var að nýja sjómannaskólanum á Rauðárholli í Reykjavík og ntargir ungir rnenn sáu framtíð 1 sjómennsku og þótti stafa ljómi af því starfi. Þeirri miklu uppbyggingu í íslenskum sjávarútvegi sem varð upp úr seinni heimsstyrjöldinni fylgdi eins og vænta mátti kröfur um bætta hafnaraðstöðu viða um land og aukna og bætta vitalýsingu. Starfsemi Vita- og hafnamálastofnunarinn- ar jókst því til mikilla muna, einkum á sviði liafnargerða, en einnig var byggður fjöldi nýrra vita og aðrir endurnýjaðir. Á stríðsárunum hafði þeirri stefnu verið fylgt að leitast við að byggja einn vila á ári í hverjum landsfjórðungi ef því varð við komið og mun tilgangurinn með þessu fyrirkomulagi hafa verið að komast hjá þvi að gert væri upp á milli landshluta og byggðarlaga í vitavæð- ingunni, en aðalmark- ntiðið var þó að þétta svo vitanetið að ljós þeirra næðu sarnan og hægt væri að njóta vitaljósa á öllum sigl- ingaleiðum við landið. Þar sem ekki tókst að afla vitatækja nema í takmörkuðum mæli á stríðsárunum gekk svo til allt ný- byggingarfé vitanna í að steypa upp vita- turna og var því hægt að gera meira að því á stríðsárunum en ella hefði verið, en auðvitað varð ekki gagn að þessurn vitum fyrr en í þá fengust ljóstækin. Árið 1953, á 75. ári vitalýsingar á ís- landi, var það markmið loks í sjónmáli að tekist gæti að loka ljósahringnum í kring um landið, en til þess þurfti að reisa vita í Hrollaugseyjum, Skor og á Landatanga og var ákveðið síðla vetrar þetta ár að gera það um sumarið. Það gekk eftir og vitinn var byggður, en þar sem ekki tókst að út- vega ljóstæki þá var ekki unnt að kveikja á jressum vitum fyrr en árið eftir. Þótt heita mætti að þá væri unnt að njóta vitaljósa meðfram allri strönd Is- lands eins og stefnt hafði verið að benti Emil vitamálastjóri á að það gilti aðeins við bestu aðstæður því ljósmagn flestra vitanna væri ekki meira en svo að lítið mætti úl af bera með veður og skyggni svo að ljós þeirra hættu að ná saman. Það varð þvi verkefni starfsmanna Vitastofn- unarinnar á komandi árum og áratugum að þétta vitanetið enn betur, einkum með smærri vitum, og auka ljósmagn þeirra sem fyrir voru en það var einkum gert nteð því að rafvæða þá. RAFVÆÐING OG SÓLARORKA Nýi Garðskagavitinn var fyrsti stóri vit- inn hér á landi sem var rafvæddur. Hann var tekinn í notkun árið 1944 áður en raf- veita kom í Garðinn og var í fyrstu notað í hann rafmagn frá vindrafstöð, en jrví var breytt tveimur árum síðar þegar sam- veiturafmagn var lagt í Garðinn. Rafvæðing vitanna gekk hægt í fyrstu og fór í raun ekki verulega af stað fyrr en upp úr 1960, en þá var sem óðast verið að leggja raflínur frá samveitu um landið. Á afskekktum stöðum var þó ekki um það að ræða og var þá gripið til jress ráðs að koma upp dísilknúnum rafstöðvum með þeint tveimur undantekningum að á Hornbjargsvita og Gallarvita voru einnig Rydfríir stálbarkar fyrir___________ Hitaveitur • Pústkerfi • Vatnslagnir Olíulagnir • Frystikerfi • Loftlagnir Viðgerðir og smiði á þenslumúffum Barkasuða Guðmundar ehf. Vesturvör 27 • 200 Kópavogur Simi: 564 3338 • Fac 554 4220 GSH: 896 4964 • 898 2773 Kt. 621197 2529 jlik '
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.