Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2002, Page 52

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2002, Page 52
Þjónustusíður Ásgeir Erling Gunnarsson, framkvcemdastjóri NAUST MARINE Við bjóðum sjálfvirkari, hljóðlátari og sparneytnari fiskiskip Starfsfólk NAUST MARINE við höfuðstöðvarnar í Garðabœ NAUST MARINE er núna að vinna að nýjum lausnum á Dísil-Electric drif- búnaði skipa ásamt nýjum útfærslum á rafdrifnum vindum í samtarfi við skipahönnunar fyrirtækið SKIPASÝN, segir Asgeir Erling Gunnarsson fram- kvæmdastjóri NAUST MARINE. „Við erum að vinna að nýrri tækni í dísil-electric drifbúnaði fyrir allar gerðir skipa, sem að hluta byggist á nýrri tækni sem þróuð er af ELFA- SIEMENS upphaflega sem drfibúnaður fyrir strætisvagna, en einnig á lausnum frá ASI-Robicon í Englandi, sem m.a. sá um dísil-electric drifbúnaðinn í breska hafrannsónarskipið SCOTIA og mun einnig sjá um samsvarandi búnað í nýja breska hafrannsóknarskipið sem FERGUSON skipasmíðastöðin í Glas- gow er að byggja fyrir CEFAS“ NAUST MARINE útvegaði rafstöðv- arnar og aflstjórnunarbúnaðinn í Arna Friðriksson, sem reynst hefur mjög vel. Drifmótorarnir í Árna Friðrikssyni er mjög hæggengir og vinna beint á skrúfuöxulinn, en slík útfærsla er í eðli sýnu dýr lausn og er gert ráð fyrir gír- kassa í útfærslum NAUST MARINE fyrir fiskiskip til að ná samkeppnis- hæfu verði. „Á Sjávarúvegssýningunni munum við einnig kynna sérstaka útfærlsu af dísil-electric drifi frá SIEMENS- SCHOTTEL bæði fyrir togbáta og eins fyrir fiskiskip þar sem meiri áhersla er lögð á góðan ganghraða og hljóðláta notkun. Rafmagnskerfið frá ELFA- SIEMENS er heildarlausn sem sér bæði skrúfu og vindum fyrir afli, ásamt allri annari rafmagnsnotkun 230V AC og 24V DC, og heldur hagkvæmasta snún- ingshraða á dísilvél(um).“ „Þetta myndi einnig gera smærri tog- bátum kleyfl að nota sams konar bún- að og stóru togararnir nota, þar sem þessi lausn myndi innifela mótora fyrir splitt vindur og AUTO-TRAWL kerfi.“ ELFA-SIEMENS dísil-electric drif- búnaðurinn hentar einnig mjög vel fyr- ir hraðfiskibáta, þar sem dísilvélarnar geta verið staðsettar þar sem best hent- ar í bátnum. Fyrir færabáta gætu t.d. verið 2 dísilrafstöðvar, önnur stærri en hin minni og frágengin á hljóðeinangr- andi undirstöðu, sem myndi nægja fyr- ir 24V straurn fyrir rúllurnar og al- menna 240V nolkun, auk þess að geta knúið skrúfuna til að halda bátnum á sama stað. Annar möguleiki fyrir þessa báta er að nota geymasett, sem einngi gæti gagnast til að knýja skrúfuna. „Hvort sem notað er geymasett eða hljóðeinangruð rafstöð, þýðir þetta að hreyfa má bátinn hjög hljóðlega," út- skýrir Ásgeir Erling Gunnarsson.“ Á meðan orka er fyrir hendi á geymun- um, er dautt á vélunum, en um leið og þörf krefur fara þær sjálfvirkt í gang. Það ganga um það sögur að nýja haf- rannsóknaskipið Árni Friðriksson, fiski mun meira í Togararallinu en venjuleg- ur togari, þó að öll veiðarfæri séu ná- kvæmlega eins. Eina skýringin sem menn koma auga á er að Árni Friðriks- son er afar vel hljóðeinangrað skip; vélarhljóð togaranna hafa því augljós- lega inikil áhrif á veiðarnar.“ „Það er þó ljóst að hljóðlátt skip eins og Árni Friðriksson er mun dýrara en hefðbundinn togari, en við teljum okk- ur geta dregið mjög mikið úr vélar- hljóði skipa með þeim búnaði sem NAUST MARINE býður i dag. Okkar lausnir byggja á fjöldaframleiddum Framtíð\n erarafdrifi n! mÉsnmrine magnsarifbuná'Bur fVrírTastaf’ skrúfur 3d kW - 30.000 kW afmagns drifbúnaöur fyrir allar?víjln<iuf 1 tönn - 100 tonn SCHOTTEL / ELFA-SIEMENS ■" DIESEL ELECTRIC SKRÚFUDRIF AUTO-GEN AFLMIÐLUN ATW TOGVINDUKERFI rnone: +354 565 8080 Fax: +354 565 2150 e-mail: aeg@naust.is Web síte: www.naust.is SJAUMST Á BÁS H40 Á SJÁVAR- ÚTVEGS- SÝNINGUNNI 52 - Sjómannablaðið Víkingur

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.