Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2002, Blaðsíða 60

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2002, Blaðsíða 60
Þjónustusíður Atlas hf. með yfir 100 fermetra sýningarsxœði Mustad og fleiri þekkt vörumerki Á Islensku sjávarútvegssýningunni verður Atlas hf. með stóran sýningarbás, yfir 100 fermetra, sem skiptist í tvo hluta. í öðrum hlutanum verður Atlas og ýmsir erlendir meðsýnendur fyrirtækis- ins, en í hinum hlutanum verður Mustad. Fjölmargir erlendir aðilar sækja sýninguna í samvinnu við Atlas, sem hef- ur ávallt tekið þátt í Sjávarútvegssýning- unni. „Við erum meðal annars með utnboð fyrir hið þekkta og rótgróna fyrirtæki Mustad sem sýnir þarna beitningavélar og kynnir nýjungar í frantleiðslunni. Mustad er eitt þekktasta fyrirtæki heims á sínu sviði og stærstu krókaframleið- endur t heimi. Salan í vörunt frá þeim gengur meira og minna í bylgjum hér á landi, sent stjórnast af þessum sveiflum i sjávarútvegi okkar þar sem menn eru ýmist í stórgróða eða stórtapi. En engu að síður hefur verið ágæt sala í nýjum búnaði frá Mustad undanfarið, þótt það séu tiltölulega fáar útgerðir sem stunda krókaveiðar eingöngu,“ sagði Gísli Ás- geirsson markaðsstjóri Atlas í spjalli við blaðið. Gísli sagði að meðal þess sem kynnt verður á svæði Atlas væru Palfinger skipakranar og dælur frá Spáni. Þá kynna skipasmíðastöðvar frá Spáni og Póllandi sína starfsemi. Atlas hefur lengi boðið fram plastbáta frá Awiboats í Færeyjum og þeir verða meðal þess sem kynnt verður. „Við bjóðum alla hjartanlega vel- komna að koma og heimsækja svæðið okkar á Sjávarútvegssýningunni," sagði Gísli. Atlas hf er fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var árið 1969 og hefur vaxið og dafnað síðan. Fyrirtækið flytur einkum inn stór tæki fyrir togara og önnur skip. Pá hefur það utnboð fyrir skipasmíða- stöðvar á Spáni og í Póllandi sem hafa einkum annast viðgerðir og breytingar fyrir íslenskar útgerðir. Pólverjar er þekktir fyrir vera mjög færir í allri stál- vinnu og þar sem kaupgjald hefur verið lágt í landinu hafa þeir getað boðið gott verð. Skipasmíðastöðvarnar þar eru nú að komast í einkaeign og ýmis hagræð- ing fylgir í kjölfarið. Nú hefur Atlas nú haslað sér völl í útflutningi þar sem er útflutningur á saltfiski til Spánar. Atlas er til húsa að Borgartúní 24 í Reykjavílt 60 - Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.