Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2002, Side 64

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2002, Side 64
Þjónustusíður Marxís ehf. Sala og þjónusta á Intralox sem viðskiptavinurinn gerir lil hennar. Marvís hefur nú einnig hafið sölu á Bonfiglioli gírmótorum og svo flangsleg- um sem er hugsað til að auka þjónust- una við viskiptavini Marvís. Bonfigli- oli er ítalskt fyrirtæki og er einn stærsti framleiðandi á snekkj- um/gírmótorum í Evrópu í dag. Bonfiglioli býður uppá heildar- lausnir i drifkerfum. Allir gírar sem Marvís mun bjóða verða með ryðfrírri hulsu og boltum og er ekki rukkað aukalega fyrir það. Flangslegurnar eru hágæða legur í plasthúsi sem eru framleiddar í Dan- rnörku fyrir Marvís og henta þær sér- staklega í matvælaframleiðsluvélar svo sem færibönd þar sem er ntikið álag. Marvís hefur verið nteð aðstöðu sína að Dalvegi 16a síðan 1998, en mun flytja í mun stærra húsnæði að Smiðjuvegi 16 í lok þessa árs. Á Sjávútvegssýningunni er Marvis að finna í P 50. Marvís ehf. hefur verið sölu- og þjón- ustuaðili lntralox plasthlekkjafæribanda síðan 1994. Intralox er upprunalegur hönnuður og markaðsleiðandi i fram- leiðslu og samsetningu á plasthlekkja- færiböndum í heiminum í dag og hefur starfað eingöngu i því í meira en 30 ár. Intralox býður uppá mjög breiða framleiðslulínu í plast- hlekkjafæriböndum. Þessi framleiðslulína hentar flest öll- um drykkjar- og matvælafram- 3 leiðslufyrirtækjum ásamt ýms- um öðrum iðnaði þar sem færibandanotkun er þörf. Er nú svo komið að viðskiptavin- ir Intralox geta fengið 24 tíma þjónustu í nánast öllum lönd- um í heiminum, sem er mjög mikið öryggi sem fáir samkeppn- isaðilar bjóða uppá. Intralox hefur alltaf státað sig af því að bjóða uppá há- gæða vöru sem stenst allar þær kröfur 64 - Sjómannablaðið Víkingur

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.