Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2002, Side 77

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2002, Side 77
Hafsýn Byltingarkennt tauma- og önglaájestingartæki ,Já, þetta tæki sem við köllum taumaáfestingartæki er algjör nýjung, sem ég veit ekki til að hafi neins staðar verið á markaði i heiminum, enda algjör bylting að setja sjálfvirkt girnistaum á öngla og í línu“, sagði Erna V. Ing- ólfsdóttir frkvstj. hjá Hafsýn í viðtali við Sjómannablaðið Víking Erna hélt áfram að lýsa tækinu og sagði að í stað þess að mannshöndinn hefði haft þann starfa að gera þessa hluti þá gerði taumaáfestingartækið þetta sjálf- virkl og tnjög hraðvirkt. Þar að auki væri mjög erfitt fyrir menn að fesla girnistauma á línu, en tækið hjá Hafsýn gæti það. Lína með sigurnöglum er dregin í gegn- um tækið. Girnistaumur þræddur í gegnurn sigurnagla- auga og síðan öngulauga. Síð- an væri öngullin heftur við tauminn og svo taumurinn við sigurgaglann í línunnu. Hvern- ig? Jú með þvi að vera með hefti í einskonar belg, sem skanuntar þau fyrir heftibyssu til þess að hefta tauminn á.. í smíði hjá Baader Hafsýn hefur verið að hanna þessa vél undanfarið og hefur fengið Baader til liðs við sig við smíði og áframhaldandi hönnun. Erna sagði að því miður hefði ekki al- veg klárast að smíða vélina til þess að hægt væri að sýna hana núna á sjávarút- vegssýningunni, en nánari upplýsingar væri hægt að fá um hana á bás Baaders á sýningunn Pessi vél væri hönnuð sem landvél, en Hafsýn er með prótotípu af annanrri vél sem endurbeygir útrétta öngla eða klipp- ir af ónýta en taumaéfsetingarvélin myndi þá sjá urn um að bæta nýjum á. Þessar tvær vélar kæmu þá stað þeirra 3- 4 manna sem annars þyrftu að sjá um þetta verk um borð í þeim bátum sem t.d. hafa rekkavélar, en prótotípa er til hjá Hafsýn af kúrfuvél sem vefur girnis- línu á kefli og settur öngla á kúrfur. Hún myndi henta minni bátum. FRUMSÝNING í bl' HÉW- U Og örugglega ein sú athyglisverðasta. Okkur er það sérstök ánægja að kynna í fy rsta skipti í E vrópu OVATEK björgunarbátana frá Kanada. Þessir 4ra og 7 nianna bátar eru vel einangraðir, níðsterkir og ósökkvandi. OVATEK þykir ein byltingarkenndasta nýjung í björgun úr sjó sem kontið hefur frani á allra siðustu áruin. VEitfNSLiLVU k ÁN TANKS Fyrir skip, báta, sumarhús og heimili. Kalt vatn + rafmagn = Heitt vatn! STG FJðLÍSKERFI MEÐ Natsiral White* Vandamál tengd kælingu, gæðum og nýtingu afgreidd á einu bretti! Uppþýdd ufsaflök. Tv. með Natural White Th. ómeðhöndlað flak. Munurinu er ótrúlegur og gæðin gjörólík. Þorskur eftir saltfiskverkun. Efra: Hefðbundin aðferð. Neðra: Með Natural VVhite. Ótrúlegur litamunur, þyngri afurð og lcngra geymsluþol. Fosshals 27 110 Reykjavik S. 587 6005 Fax 587 6004 www.stg.is

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.