Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1964, Side 13

Náttúrufræðingurinn - 1964, Side 13
NÁTTÚ RU FRÆÐINGURINN 105 Á rannsóknaferðum sínum hafði Stefán jafnframt athugað og leitað sér upplýsinga um búnotagildi plantnanna, alls staðar þar sem hann gat komið því við, og sjást þess nokkur nrerki í Flóru. Árin 1902 og 1904 ritar lrann svo ásanrt H. G. Söderbaum, pró- iessor, tvær greinar á sænsku um þessar rannsóknir. Söderbaum ritaði þar um efnasamsetningu plantnanna, sem hann lrafði efna- greint, og Stefán um vaxtarlag þeirra, lifnaðarhætti og búnota- gildi. Þessar greinar þýddi Stefán svo og birti í Búnaðarritinu. Við þessar rannsóknir kom í Ijós, að íslenzkt gras innihélt meira af steinefnum og auðmeltanlegum næringarefnum en sænskt gras. Enn vantaði tilfinnanlega handhæga, íslenzka kennslubók í grasa- fræði handa íslenzkum æskulýð. Úr því bætti Stefán einnig. Hann sarndi Plönturnar, sem komu út árið 1913. Sú bók var sniðin eftir og að verulegu leyti þýðing á danskri kennslubók eftir Warming, hinn gamla kennara Stefáns. Seinni hlutinn, um niðurskipun plönturíkisins og gróðurlendi íslands, var þó að nrestu leyti frum- saminn. Plöntunum var mjög vel tekið eins og Flóru, enda var framsetningin jafn skýr og málið jafn lipurt. Fræðiorðin úr Flóru voru hér flest komin, en nokkrum hafði hann jró breytt. Fjölda- rnörg ný fræðiorð voru í Plöntunum og gerð af sömu smekkvísi og vandvirkni og hin fyrri; flest svo íslenzk í anda og vel valin, að maður rekur sig varla á þau og rennir jreim niður viðstöðulaust, eins og fornu góðmeti úr Eddu, sagði einn aðdáandinn urn þau. Þó Flóra Islands væri uppseld, þegar Plönturnar komu út, dróst að hún yrði gefin út aftur og réð hér enn heilsubrestur höfundar- ins ásamt embættisönnum. Ný útgáfa af Plöntunum kom út 1920, rnjög lítið breytt. Um líkt leyti var handritið að annarri útgáfu Flóru einnig tilbúið frá hendi Stefáns, (iltölulega lítið breytt frá 1. útgáfu. Þó var ] >ar gerð grein l’yrir öllum fíflum og unda- fíflum, en var ekki í 1. útgáfu; aðrar breytingar voru smávægi- legar. En handritið fékkst ekki gefið út strax sökum dýrtíðar, og þar við sat, þegar Stefán Stefánsson lézt, farinn að heilsu, 20. janúar 1921. Honum hlotnaðist ekki sú ánægja að sjá báðar sínar merku bækur gefnar út öðru sinni. Þremur árurn eftir lát Stefáns, árið 1924, kom út önnur útgáfa Flóru íslands, þess verks, sem er höfundi sínum svo veglegur og óbrotgjarn minnisvarði, að nú finnst okkur jafnvel ótrúlegt, að fræðiorð og plöntunöfn Stefáns skuli ekki jafngömul málinu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.