Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 29
NÁTTÚ RUFRÆÐIN G U RI N N
121
við enn ekki lokið við formálann að því, sem koma skal. Hún
geymir samt lykilinn að sögu þeirra jurta, sem nú vaxa við Atlants-
hafið norðanvert, og eins leyndárdóminn um hraðann á þróun teg-
undanna í norðlægum löndum. Það er sennilegt, að æðri jurtir
verði fyrstar til að hjálpa óbornum grasafræðingum íslenzkum til
að leysa þau alþjóðlegu vandamál, sem hvergi verða betur leyst en
liér, þegar skilningur hefur vaknað á þeirri staðreynd, að Island
er til annars hæft en skrifta og geymslu á sögum og ljóðum. Hvað
um það, þegar saga jurtanna við norðanvert Atlantshafið frá upp-
hafi til okkar daga verður skráð, mun litli mosinn, sem danski lög-
fræðingurinn Mörch safnaði á Sveifluhálsi einn bjartan júnídag
árið 1820, verða ofarlega á lista þeirra jurta, sem opnuðu augu
grasalræðinga fyrir þýðingu Islands fyrir rannsóknir á uppruna og
þróun vestrænna jurta, því að engin jurt íslenzk á sér lengri og
merkilegri sögu.
SUMMARY
l'he Swordmoss
by Áskell Löve.
Tlie article reviews the liistory of discovery ol the moss species Bryoxiphium
norvegicum, wliich is thought to be the only living remnant of the early
Tertiary flora of Iceland. This is supported by the extremely wide amplitude
of the present distribntion of the moss, reaching form high-arctic regions in
Greenlancl to subtropical conditions in Mexico, and from oceanic climates
in Iceland and Attu Island to the highly continental conditions of the Mid-
western United States. For fnrther details, cf. Löve & Lövc (1953). The only
localities known for this moss in Europe are in Iceland, where its present
distribution indicates survival in different areas during the last glaciation.
HEIMILDARIT - REFERENCES
Bridel-Brideri, S. E. 1827. Bryologia universa seu systematica ad novam met-
hodum disposito, historia et descriptio omnium Muscorum frondosorum
cognitorum cum synonymia ex auctoribus probatissimis. Vol. II. — Lipsiae.
Bruch, W. P., Schimper, W. F. & Gúmbel, T. 1849. Brylogia europaea seu
Genera Muscorum europaeorum monographice illustrate. Fasc, 42. — Stutt-
gardt.