Náttúrufræðingurinn - 1964, Síða 36
128
NÁTTÚRU FRÆÐIN GU RI N N
TAFLA II.
Mælingar á blaðlengd (cm) gerðar á árunum 1958—1963.
Meðaltöl úr öllum reitum í hverri tilraun.
Measurements on leaf-length (cm) made in 1958—1963.
Means over all plots in each experime?it..
Tilraunir Experiments Upprunasvæði Area of origin
> >» « A A Gunnars- holt Meðal- land Reynis- hverfi Hólsfjöll
Foreldrareitur að Gunnarsholti.
Transplants al Gunnarsholt 1958 42,8 39,8 40,9 32,3 —
1959 55,4 46,3 44,9 43,9 —
1960 58,0 49,7 49,6 48,8 —
1961 55,9 46,9 41,1 49,3 —
1963 62,1 51,3 54,7 56,3
Afkvæmatilraun að Gunnarsholti.
Progeny test at Gunnarsholl 1958 13,7 9,8 11,2 — 9,5
1959 28,9 21,5 23,6 — 18,0
Afkvæmatilraun á Mývatnsöræfum.
Progeny test at Mývatnsöreefi 1961 23,8 15,0 14,4 16,1 15,2
1962 37,4 23,3 26,4 22,5 24,2
1963 53,6 41,1 42,0 42,0 44,5
voru in situ 1957, að breytileiki hinna ýmsu eiginleika íslenzka
melsins var ekki tilviljunarkenndur eingöngu og ekki jafndreifður
á öllum rannsóknarsvæðunum. Plöntur úr Þykkvabæ mældust hafa
Itreiðust blöð og þyngst fræ, eins og sést á töflurn I og III, og auk
þess lengri öx og l)reiðari, hærri og sverari axstangir og meira fræ-
magn á hektara (Sigurbjörnsson, 1960 a). Plöntur frá Meðallandi
og Gunnarsholti voru yfirleitt svipaðar og stóðu að baki Þykkva-
bæjarplöntunum, en lakastar voru plöntur frá Hólsfjöllum og úr
Reynishverfi.
Þessi munur milli svæða gat þó stafað eingöngu af mismunandi