Náttúrufræðingurinn - 1964, Qupperneq 60
152
NÁTTÚRUFR Æ ÐINGURIN N
ei'ri blaðöxlunum. Stíllinn ljós eða dökkur. Stöngullinn allt af 70
cm hár og getur þá verið 7-blaða. Hámarksstærð stöngulblaðanna:
Lengd 15 cm, breidd 3,5 cm.
3. Skutulsfjörður, NV., Ingólfur Davíðsson, 11. 8. 1955. Eigið
safn. Stíllinn nær því hreingulur, að öðru leyti líkur sumum ein-
tökum tegundarinnar úr Heydal.
Sami staður (í skóglendi), Helgi Jónasson, 11.8. 1955. Eigið safn.
Stöngulblöð 4, mjög gisstæð og ógreipfætt. Reifablöðin mikið hærð,
en lítið kirtilhærð. Stíllinn nærri gulur.
4. Arnarstapi í ísafirði, NV., Gísli Gestsson, 29. 7. 1955. Eigið
safn. Eitt óútsprungið eintak, mjög svipað eintökum tegundarinn-
ar úr Kaldalóni, þó eru stöngulblöðin minna gxeipuð.
5. Súgandafjörður (Botn og Selárdalur), NV., Kristján Þorvalds-
son, 10. 8. 1952, 20. 8. 1952, 4. 8. 1953, 7. 8. 1956. Eigið safn. Mörg
eintök, flest tekin í skógarkjarri, 30—60 cm há. Blöðin greipfætt—
stilkuð, nærri heilrend. Biðan meira hærð en kirtilhærð, stundum
með allgrófum hárum. Stíllinn hreingulur—mjög dökkur (á þurrk-
uðum eintökum).
Sami staður, Helgi Jónasson, 2. 8. 1956. Eigið saln. Eitt eintak,
dálítið sérstætt, 60 cm á hæð. Neðri stöngulblöðin allstilklöng og
ekkert þeirra greipfætt, lítið sem ekkert hærð á efra borði og með
strjálum, útstæðum tönnum. Stíllinn grágrænn.
6. Seljadalur inn frá ísafjarðarkaupstað, NV., Ingólfur Davíðs-
son, 23. 8. 1962. Náttúrugripasafnið.
7. Eyrarhlíð í Skötulirði, NV., Ingóllur Davíðsson, 18. 8. 1962.
Náttúrugripasafnið.
8. Rafnseyri við Arnarfjörð, NV., Helgi Jónasson, 6. 8. 1957.
Eigið safn. Um 40 cm á hæð. Stöngulblöðin 6—8, beilrend eða smá-
broddtennt, sitjandi eða greipfætt, breiðust skammt olan við grunn-
inn. Körfuleggurinn stundum langhærður. Biðan afar gishærð með
miklu af smáum gulum kirtlum, nær því stjarnháralaus. Körfur
stærri en venjulega. Stíllinn Ijósgulmóleitur.
9. Melanes á Rauðasandi, Helgi Jónasson, 29. 7. 1957. Eigið
safn. Um 35 cm hátt eintak með fremur smáum, greipfættum blöð-
um. Biðan gulkirtluð og stjarnhærð. Stíllinn nær ]rví gulur. Stend-
ur mjög nærri afbrigðinu var. chrysadenium.
10. Bæjarfjall við Reykjafjörð á Ströndum, NV., Helgi Jónas-