Náttúrufræðingurinn - 1964, Page 65
NÁTTÚRUFRÆF) I NC.URI N N
157
7. mynd. Afbrigði af glæsifífli.
Hieraacium elegantiforme Dahlst.
var. heydalicum Oskarss.
8. mynd. Afbrigði af glæsifífli.
Hieracium elegantiforme Dahlst.
var. polyclonum Oskarss.
var. heydalicum Oskarss. (7. mynd).
Stöngulblöðin 2—4; þau neðri stilkuð eða stilklaus, aldrei gxeip-
fætt, lensulaga og ydd; efri blöðin aflöng — striklaga, ýmist hærð
eða nær því hárlaus, með hvössum, óreglulegum tönnum. Körfurn-
ar gisstæðar á löngum leggjum. Biðan grágræn, allmikið liærð, en
lítið stjarnhærð og kirtilhærð. Krónurnar langtenntar. Stíllinn
brúnn á þurrkuðum eintökum. Hæð plöntunnar 35—45 cm.
Heydalur inn af Mjóafirði, NV., Ingimar Óskarsson, 2. S. 1953.
Lundur í Fljótum, N., Ingimar Óskarsson, 12. 8. 1955.
Einkenniseintak í eigin safni (sjá Ingimar Óskarsson, 1961).
var. polyclonum Oskarss. (8. rnynd).
Stöngullinn 50—55 cm á hæð, hárlaus eða lítillega stjarnhærður
ofan til. Hvirfingsblöðin langæ, grágræn að lit, egglaga eða egg-