Náttúrufræðingurinn - 1964, Page 86
178
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN
15. Holurtarbróðir (Silene inflata).
16. Hárdoðra (Camelina microcarpa).
17. Akursjóður (Thlaspi arvense).
18. Akurperla (Lepidium perfoliatum).
19. — (L. ruderale).
20. Garðablaðka (Coriringia orientalis).
21. Desurt (Sisymbrium sinapistrum).
22. Arfanæpa (Brassica rapa f. campestris).
23. Arfamustarður (Sinapis arvensis).
24. Hvítmustarður (Sinapis alba).
25. Akurhreðka (Raphanus raphanistrum).
26. Aronsvandarbrúðir (Erysimum repandum).
27. Kisuostur (Malva borealis).
28. Gráertur (Pisum arvense).
29. Gulertur (P. sativum).
30. Gulur steinasmári (Melilotus officinalis).
31. Hvítur steinasmári (M. albus).
32. Úlfasmári (Medicago lupulina).
33. Loðflækja (Vicia hirsuta).
34. Fóðurflækja (V. sativa).
35. Rauðsmári (Trifolium pralense).
36. íguljurt (Lappula myosotis).
37. Varpatvítönn (Lamium amplexicaule).
38. Akurtvítönn (L. purpureum).
39. Krókmaðra (Galium aparine).
40. Kornblóm, einært (Centaurea cyanus).
41. Akurgæsajurt (Anthemis arvensis).
42. Fagurfífill (Bellis perennis).
43. Silfurhnappur (Achillea ptarmica).
44. Krydd-baldursbrá (Kamilla, Matricaria chamomilla).
Af þessum 44 „aldamótaslæðingum“ má telja 6 orðna ílenda,
þ. e.: Háliðagras, loðgresi, silfurhnapp, rauðsmára, varpatvítönn
og akurtvítönn. Hinir 38 eru óstöðugir. Þeir koma og fara, jr. e.
finnast öðru hvoru, en haldast sjaldan lengi á sama stað, enda
flestir einærir. Sjást sumir þeirra árlega í Reykjavík, t. d. hafrar,
bygg, vafsúra, hélunjóli, arfanæpa, mustarður o. fl. Þeir sá sér þar
í góðum sumrum og koma líka árlega með grasfræi, hænsnafóðri