Náttúrufræðingurinn - 1964, Side 91
NÁTTÚ RU FRÆÐINGURINN
183
17. Laukkarsi (Alliaria officinalis); Svalbarðsströnd, 1935.
18. Þéttblóma-akurperla (Lepidium densiflorum); Gleráreyrar,
1951.
19. Piparrót (Armoracia rusticana); Reykjakot í Ölfusi, 1943;
Gleráreyrar, 1950; Reykjavík, 1952.
20. Akurbleikja (Barbarea arcuata); Siglufjörður, 1955.
21. Músasmári (Trifolium dubium); Reykjavík, 1950.
22. Skuggasteinbrjótur (Saxifraga umbrosa); Reykjalundur, S.V.,
1955.
23. Engjamaríustakkur (Alechemilla subcrenata); Fornihvamm-
ur, 1948; Reykjavík, 1960.
24. Epli (Malus). Smáar eplaplöntur finnast alloft, t. d. 20 plönt-
ur við Langholtsskólann í Reykjavík, 1953, vaxnar upp af
kjörnum epla skólabarna.
25. Úlfabaunir (Lupinus perennis); Reykjalundur í Mosfells-
sveit, S.V., 1955; Reykjavík, 1940.
26. Alaskalúpínur (L. nootkatensis). Sá sér hér á landi árlega —
og eru ræktaðar. Breiðast út á Þveráreyrum, S.
27. Hör, eða lín, (Linum usitatissimum); Klifshagi í Axarfirði,
1947; Hveragerði, 1959.
28. Gaukasúra (Oxalis stricta). Hefur vaxið nokkur ár á jarð-
hitasvæði í Hveragerði og í og við gróðurhús í Víðigerði í
Borgarfirði.
29. Rauðgresi (Geranium Robertianum)! Reykjavík, 1950.
30. Hanarós (Malva crispa); Gamlahraun, 1950.
31. Hænsnarós (Malva pusilla); Reykjavík, 1951.
32. Vætudúnurt (Epilobium roseum). Stórvaxin, 50—90 cm há
jurt, sem vaxið hefur og breiðzt út í skurðum í skógræktar-
stöðinni og víðar í Fossvogi 7—10 síðustu árin. Hefur sjálf-
frjóvgun og æxlilauka á rótum. Blómin fjólublá eða rauð-
blá.
33. Runnakerfill (Torilis japonica); Reykjavík, 1948.
34. Skógarkerfill (Anthriscus silvestris); Ásar í Gnúpverjahreppi,
1940. Síðar fundinn víða og mun orðinn ílendur.
35. Geitakál (Aegopodium podagraria); Búðir í Fáskrúðsfirði og
víðar eystra, 1948. Mun ]rá hafa vaxið þar lengi og mun orðið
ílent þar og víðar.
36. Nónblóm (Anagallis arvetisis); Reykjavík, 1960.