Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 123
NÁTT Ú RUFRÆÐ INGURINN 215
Veðurfar. Climate
Jan. Febr. Marz Apríl Maí Júní Júlí
Hiti C° Mean temþeralure 0,3 0,1 0,3 1,0 3,2 6,0 7,6
Úrkonra mm Precipitation 145,9 108,5 97,3 82,1 79,1 64,6 70,3
Ú rkomudagar Days of þreciþitation 18 15 17 12 14 11 16
Þokudagar Days of fog 0,5 1,2 2,1 3,7 7,1 8,7 13,7
Stormdagar Days of storm1) 3,1 4,0 2,1 2,5 0,7 1,2 0,2
Agúst Sept. Okt. Nóv. Des. Árið
Hiti C° Mean temperature 7,6 6,4 3,8 1,3 0,3 3,1
Úrkoma mm Precipitation 78,6 135,9 134,3 111,2 138,9 1255,7
Úrkomudagar Days of preciþitation 13 16 17 16 19 184
Þokudagar Days of fog 9,8 5,1 1,7 1,8 1,4 56,7
Stormdagar Days of storm1) 0,8 1,8 2,9 2,4 2,3 24,0
Hiti og úrkoma eru meðaltöl 30 ára, 1901—30; úrkomumælingar eru gerðar
á Teigarhorni, en þar eru úrkomudagar nokkru færri en í Papey. Aðrar tölur
eru meðtal 10 ára, 1931—40.
Fugl er mikill í eynni. Verpir hann í björgunum umhverfis
heimaeyna, en rneira þó í eyjum þeim, sem liggja utan hennar.
Ekki var sýnilegt að fuglinn hefði bein áhrif á gróðurfar uppi á
eynni, nema livað fuglatöðublettir eru sums staðar á bjargbrúnum
og fuglaþúfur á víð og dreif.
1) Wind force i: 9.