Náttúrufræðingurinn - 1964, Síða 127
NÁTTÚ RUFRÆÐINGURINN
219
Fitjungstegundirnar eru þó meira á klöppum en í hinni eigin-
Iegu fjöru. Sjaldgæfari tegundir eru:
Lækjagrýta (Moniia lamprosperma) Skarfakál (Cochlearia officinalis).
Kattartunga (Plantago maritima).
Naumast er um nokkurt gróðurhverfi að ræða í orðsins eigin-
legu merkingu, til þess er gróðurinn of strjáll og tilviljunarkennt,
hverjar tegundir vaxa saman. Þó mun rnega segja, að þar sé hrím-
blöðku-haugarfa-hverfi (Atriplex patula-Stellaria media soc.).
Björgin.
í björgunum umhverfis eyna, svo og í smáeyjunum umhverfis
hana, er víðast hvar meira eða minna fuglavarp. Gróður er all-
mikill í torfum og á syllum í björgunum. Sakir óveðurs þá daga,
sem ég dvaldist í Papey, tókst mér ekki að kanna gróður þennan
til nokkurrar hlítar, og í úteyjarnar komst ég ekki. Langalgengustu
tegundirnar eru burn (Sedum rosea) og skarfakál (Cochlearia offi-
cinalis). Hvarvetna eru stórar breiður af þessum plöntum, og þær
hinar þroskalegustu. Mjög hkur gróður er í klettaveggjum uppi
á eynni, nema þessar tvær tegundir eru hvorki eins algengar né
stórvaxnar þar og í sjávarhömrunum. Þessar tegundir eru athug-
aðar í björgunum:
liurn (Sedurn rosea).
Skarfakál (Cochlearia officinalis).
Ólafssúra (Oxyria digyna).
Þúfustelnbrjótur (Saxifraga caespitosa).
Lækjasteinbrjótur (S. rivularis).
Vetrarblóm (S. oppositifolia).
Tjarnir.
Á víð og dreif um mýrasundin eru tjarnapollar. Flestir eru þeir
litlir ummáls og grunnir. í þeirn er nær ætíð nokkur gróður, og
við bakkana, einkum í tjarnarvikum, eru oft breiður af gulstör
(Carex Lyngbyei) eða skriðstör (C. Mackénziei). Er þar oft erfitt
að greina á milli tjarnar og mýrlendis. Annars eru þessar tegundir
í tjörnunum, hin síðasttalda þó sjaldgæf:
Liðasóley (Rammculus reptans). Síkjabrúða (Callitriche hamulata).
Lónasóley (R. confemoides). Lófótur (Hippuris vulgaris).
Þráðnykra (Potamogeton filiformis). Efjugras (Lirnosella aquatica).
Tófugras (Cyslopteris fragilis).
Brennisóley (Ranunculus acris).
Vegarfi (Cerastiurn caespitosurn).
Túnvingull (Festuca rubra).
lílávingull (F. vivipara).