Náttúrufræðingurinn - 1964, Side 133
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN
225
TAFLA II. A. (Frh.)
1 2 3 4 5 6 7
Selaginella selaginoides, mosajafni Ch A1 — — 10 20 20 10 -
Silene acaulis, lambagras Ch A3 10 10 10 — 10 10 40
Viola palustris, mýrfjóla H E3 - 40 - 40 20 20 -
TAFLA II. B.
Hlutföll tegundaflokka og lífmynda.
Biological spectra.
1 2 3 4 5 6 7
Stigatal Points sum 630 740 690 760 760 770 690
Tegundatala Number of species 15 17 18 15 16 20 17
Tegundaþéttleiki Density of species 6,3 7,4 6,9 7,6 7,6 7,7 6,9
A Arktískar tegundir Arctic species 49,2 38,0 50,7 47,4 59,5 67,5 63,8
E Evrópskar tegundir European species 50,8 62,0 49,3 52,6 40,5 32,5 36,2
Runnaplöntur (Ch) 4,8 5,4 11,6 14,5 17,1 11,7 29,0
Svarðplöntur (II) 69,8 74,3 60,9 68,4 64,5 61,0 49,2
Jarðplöntur (G) 25,4 20,3 24,6 13,1 18,4 26,0 14,5
Einærar plöntur (Th) - - 2,9 4,0 - 1,3 7,3
sem gerist um gömul tún. Aðaltegundir túngróðursins eru: Tún-
vingull (Festuca rubra) vallarsveifgras (Poa pratensis) og fjallasveif-
gras (P. alpina). Mjög mikið er þar af brennisóley (Ranunculus
acris) og túnfífli (Taraxacum vulgare). En í mýrasundum í túninu
er gulstör drottnandi eins og fyrr segir.
Á bjargbrúnunum er allvíða valllendi, án þess þó þar sé um stóra
bletti að ræða. Þar eru túnvingull (F. rubra), týtulíngresi (Agrostis
canina) og skriðlíngresi (A. stolonifera) drottnandi tegundir.
Fuglaþúfur með drottnandi grasgróðri eru víða um eyna. Aðal-
tegundir flestra þeirra eru túnvingull (F. rubra) og vallarsveifgras
(Poa pratensis). Auk þeirra eru þessar tegundir séðar í þúfunum: