Náttúrufræðingurinn - 1964, Qupperneq 137
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN
229
Það skal og tekið fram, að enga tegund fann ég í Papey, sem
ekki óx annars staðar við Berufjörð, þótt þær væru ekki í sjálfu
Búlandsnesinu.
Tegundafæð Papeyjar í samanburði við Búlandsnesið og raunar
landið allt, svo og hversu margar tegundir miðsvæðaplantna, sem
Jró vaxa í næsta nágrenni, vantar Jrar, virðist mér ótvírætt benda
í þá átt, að flutningur plantna yfir sjó sé næsta torveldur. Einkum
þegar Jress er gætt um leið, að liið sama kemur yfirleitt í ljós í
flórum þeirra eyja annarra hér við land, sem kannaðar hafa verið.
Virðist þetta ótvírætt styrkja Jrá skoðun, að háplöntuflóra landsins
hafi átt erfitt með að komast hingað til lands að sjálfsdáðum síðan
Jökultíma létti.
Flóra Papeyjar — The Flora of Papey
1. G E4 Equisetum arvense, klóelfting. Sj.
2. G E3 E. pratense, valjelfting. Sj.
3. H A3 E. variegatum, beitieski. M. sj.
4. Ch A1 Selaginella selaginoides, mosajafni. Fr. sj.
5. H E4 Botrychiiun lunaria, tungljurt. Fr. sj.
6. H E4 Cystopteris fragilis, tófugras. Víða.
7. HH E4 Potamogeton filiformis, þráðnykra. Fr. sj.
8. G E4 Triglochin palustris, sauðlaukur. Fr. sj.
9. H E3 Agrostis canina, týtulíngresi. Alg.
10. H E3 A. stolonifera, skriðlíngresi. Aig.
11. H E2 A. tenuis, hálíngresi. Víða.
12. H E3 Anthoxanthum odoratum, ilmreyr. Sj.
13. H E4 Calamagrostis neglecta, hálmgresi. Víða.
14. H A2 Deschampsia alpina, fjallapuntur. Víða.
15. H E2 D. caespitosa, snarrótarpuntur. Víða.
16. H E3 D. flexuosa, bugðupuntur. Sj.
17. H E4 Festuca rubra, túnvingull. Alg.
18. H E4 E. vivipara, blávingull. Alg.
19. H A2 Phleum cornmutatum, fjallafoxgras. M. sj.
20. H A2 Poa alpina, íjallasveifgras. Víða.
21. Th E3 P. annua, varpasveifgras. Víða.
22. H A3 P. glauca, blásveifgras. Víða.
23. G E4 P. pratensis, vallarsveifgras. Víða.
24. H E3 Puccinellia maritima, sjávarfitjungur. Fr. sj.
25. H E4 P. retroflexa, varpafitjungur. Fr. sj.
26. H A3 Trisetum spicatum, lógresi. Víða.
27. G E4 Carex dioica, tvíbýlisstör. M. sj.