Náttúrufræðingurinn - 1964, Síða 144
236
NÁTTÚ RUFRÆÐIN G U R J N N
Að lokum má nefna næturfrostin. Þau fara sem kunnugt er verst
með gróðurinn í vorhretunum. Hér er snjór mikil vörn. Eitt þannig
hret kom vorið 1952. Runnar og tré fóru mjög illa og lyng var
kalið á mörgum stöðum. Á Þingvöllum til dæmis var beitilyngið
rnikið til dautt, en annað lyng skaut nýjum sprotum frá rótinni.
Aftur á móti sást hvergi, að mosann hefði sakað. Hretin valda því,
að æðri gróður á erfitt með að vinna á mosanum.
TAFLA I.
Meðalhiti nokkurra stöðva 1936—1945.
Mitteltemperatur, 1936—1945.
Jan. Febr. Marz April Mai Júní Júlí
Sandur í Aðaldal (10 m) -2,8 - -2,5 4-1,0 1,7 4,9 6,1 (8,6)
Reykjahlíð (280 m) -4,8 - -4,2 -f-2,5 0,6 4,6 6,5 10,4
Grímsstaðir (385 m) -5,7 - -5,1 4-3,0 4-0,3 4,0 7,8 9,3
Raufarhöfn (7,5 m) -2,1 - -2,3 4-1,1 1,1 4,5 7,7 9,0
Kirkjubæjarkl. (30 m) -1,1 - -0,3 1,4 4,0 7,4 10,7 12,1
Þingvellir (105 m) -2,8 - -1,9 4-1,0 2,8 6,4 9,8 11,6
Grindavík (7 m) -0,5 - -0,1 1,3 3,9 (6,8) (9,4) 11,4
Reykjanes (40 nt) 0,0 0,6 1,7 4,2 7,0 9,6 11,4
Ágúsl Sept. Okt. Nóv. Des. Ársliiti
Sandur í Aðaldal (10 m) 9,4 7,5 3,2 0,2 4-0,9 (3,2)
Reykjahlíð (280 m) 9,4 6,7 1,8 4-1,4 42,3 2,3
Grímsstaðir (385 m) 8,4 5,6 0,9 -4-2,4 43,5 1,3
Raufarhöfn (7,5 m) 9,2 7,0 3,5 0,7 40,6 3,1
Kirkjubæjarkl. (30 m) 11,0 8,8 5,2 2,2 0,8 5,2
Þingvellir (105 m) 10,1 7,4 3,1 0,5 40,2 3,8
Grindavík (7 m) 10,2 8,3 4,8 2,6 1,7 (4,0)
Reykjanes (40 m) 10,5 8,7 5,3 2,7 2,0 5,3
Frá Grindavík vantar upplýsingar um maí—júní 1944 og frá Sandi í Aðaldal
í júlí 1944. f Reykjahlíð og á Þingvöllum voru íyrst halnar veðurathuganir
1937, og á Reykjanesi var þeim hætt 1944. Meðaltalið er Jjví aðcins reiknað
yfir 9 ár á þessum stöðvum. Sama gildir unt hinar töflurnar ylir veðurfar.