Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2004, Síða 20

Náttúrufræðingurinn - 2004, Síða 20
Náttúrufræðingurinn 8. mynd. Þrastarhreiður í lúpínubreiðu í Þjórsárdal. - A Redwing nest in a lupin patch in Þjórsárdalur. Ljósm./Photo: Borgþór Magnússon. Anamaðkar í lúpínubreiðu í Kvískerjum í Öræfum Ánamaðkar voru einnig rannsakaðir í rúmlega 30 ára gamalli lúpínu- breiðu á Kvískerjum í Öræfum í byr- jun september 1993. Einungis fun- dust tvær tegundir ánamaðka í breiðunni, taðáni og svarðaráni. Líkt og á öðrum rannsóknarstöðum var fjöldi ánamaðka mestur í eldri hluta lúpínubreiðunnar, allt að 165 /m2, og lífmassi þeirra var rúmlega 12 g þurrvigt/m2. Taðáni var ríkjandi tegund eða um 133/m2 og virtist dafna vel, en fjöldi egghylkja var um 320/m2. Hrossagaukur, skógarþröstur og fleiri fuglategundir voru áberandi í og við lúpínubreiðumar á flestum rannsóknasvæðunum. Ánamaðkar eru mikilvæg fæða fyrir þessar fuglategundir14 og geta ásamt lúpínu átt þátt í að auka fjölbreytni dýralífs á landgræðslusvæðum (8. mynd). Niðurstöður og ályktanir Ánamaðkar fylgja fljótt í kjölfar lúpínu er hún nemur land á næringarsnauðum svæðum ef þeir eru í næsta nágrenni. Mest áber- andi eru fremur smávaxnar, harð- gerðar tegundir sem lifa á og í yfir- borði jarðvegs. Mikill fjöldi ána- maðka og egghylkja í lúpínu- breiðum og hlutverk þeirra í niður- broti lúpínusinu endurspeglar mikilvægi alaskalúpínu og ána- maðka sem dugandi landnema og má ætla að þessar tegundir gegni mikilvægu hlutverki við að bæta frjósemi jarðvegs á lítt grónu landi. Auk þess að bæta jarðvegsskilyrði em ánamaðkar mikilvæg fæða fyrir ýmsar fuglategundir. Geta þeir því átt þátt í að auka fjölbreytni dýralífs á landgræðslusvæðum og flýta fyrir jarðvegsuppbyggingu. Mikilvægt er að hafa í huga að alaskalúpína er ekki gallalaus, því hún getur breiðst inn á gróið land og er hörð í samkeppni við lágvax- inn gróður.3,5 Því ber að sýna aðgát við dreifingu hennar. SUMMARY Earthworm activity and litter decomposition in lupin patches in Iceland The density of lumbricid earthworms and decompostion of lupin litter was investigated in 1991-1993 in a 20-year- old lupin patch (Lupinus nootkatensis) in Heiðmörk, southwest Iceland, in order to study the possible effect of earth- worm activity on the decomposition of lupin litter and on soil fertility under poor soil conditions. The lupin patch was in an eroded gravel area near small islands of soil and vegetation remains. The Nootka lupin has increasingly been used in the reclamation of denud- ed areas in Iceland. The highest num- bers and biomass of earthworms were found where the lupin had been grow- ing for 12-20 years (viz. 300-500 / m2 and 10-12 g dry wt/m2). No earth- worms were found in the eroded soils outside the lupin patch. Three earth- worm species were found in the lupin patch, i.e. Dendrobaena octaedra (Sav.), Dendrodrilus rubidus (Sav.) and Lumbricus rubellus Hoffm. The species D. rubidus and L. rubellus were abun- dant in the oldest part of the lupin patch. The decomposition of lupin litter was faster in coarse litterbags (6 mm) than in fine litterbags (1 mm), where earthworms and bigger invertebrates were excluded. In litterbags of both mesh sizes lupin leaves had almost van- ished a year after defoliation, while 50% of the stems were still undecomposed. The density of earthworms was also investigated in 15-30-year-old lupin 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.