Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2004, Síða 25

Náttúrufræðingurinn - 2004, Síða 25
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 2. mynd. Gosmyndanir við Kerlingarbás á Reykjanesi (sjá einnig 3. mynd). - Various types of volcanic formations in sea-cliffs at Kerlingarbás, Reykjanes. hraunið. Á milli þeirra er einungis foksandur en enginn jarðvegur. Bendir flest til að hraunin séu af líkum aldri og hafi runnið á sama gosskeiði, ef til vill í sömu eldum, fyrir tæpum tvö þúsund árum. Reykjaneseldar fyrir tvö ÞÚSUND ÁRUM Þar sem Eldri Stampagígaröðin ligg- ur að sjó í Kerlingarbás hafa mynd- ast jarðlagaopnur af völdum sjávar- rofs sem gefa færi á að skoða hraun, gíga og gjóskulög frá ýmsum tímum í þversniði (2. og 3. mynd). Segja má að megindrættirnir í gossögu Reykjaness síðustu árþúsundin blasi þama við augum. Ekki verður öll sú saga rakin hér heldur aðeins það sem viðkemur Eldra Stampagosinu. Fyrstu merki um virkni á Eldri Stampagígaröðinni er þunnt fín- korna öskulag sem liggur næst undir syðsta gjallgíg gígaraðarinnar og hrauntaumum frá honum. Af komagerð öskunnar að dæma hefur hún myndast í neðansjávargosi (R-2 á 2. mynd). Askan hefur ekki fundist í jarðvegssniðum og bendir það til lítillar dreifingar á landi. Af þessu má ráða að upphaf Eldra Stampa- gossins hafi verið í sjó. Upptaka- gígurinn er nú með öllu horfinn. Vísbendingar em um að gosspmng- an hafi einnig verið virk á landi um svipað leyti (sjá síðar). Ofan á ösku- lagið R-2 hleðst síðan myndarlegur gjallgígur, um 20 m hár. Gosrás gígsins, sem nú er bergstandur, gengur upp í gegnum öskulagið. Hraun frá þessum gíg og öðmm 3. mynd. Eldri Stampagígaröðin við Kerlingarbás (mynd tekin af Önglabrjótsnefi til austurs). - The south end ofthe Older Stampar crater row at Kerlingarbás, Reykjanes. Ljósm./Photo: Magnús Á. Sigurgeirsson. 23
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.