Náttúrufræðingurinn - 2004, Page 27
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags
6. mynd. Hraunbreiður á Reykjatiesi. Fyrir miðri rnynd er einn afgígum Eldri Stampagígaraðarinnar (nú gjallnáma). Stóra Sandvík
ífjarska. - Lavafields on Reykjanes. A scoria crater belonging to the Older Stampar crater row may be seen in the centre ofthe photo
(now a minefor construction material). Ljósm./Photo: Magnús Á. Sigurgeirsson.
ráðandi. Að síðustu hefur hraun
runnið frá gígunum. Líklegt verður
að telja að þessir gígar séu frá
upphafi Eldra Stampagossins og
gætu því verið samtíma öskulaginu
R-2, sem fyrr er nefnt. Á gömlum
loftljósmyndum sést að þessir gígar
hafa eitt sinn verið stærstu gígar
Eldri Stampagígaraðarinnar. Nú eru
þarna gapandi tóftir eftir lang-
varandi gjallnám.
Mikið sandfok hefur verið á
1. tafla. Hraun og gjóskulög frá gosskeiði á Reykjanesskaga fyrir um tvö þúsund árum. - Lava flows and tephra layers fortned during
a volcanic episode around two thousand years ago.
Hraun/gjóskulag Lava flow/Tephralayer Eldstöðvakerfi Volcanic System 14C-aldur (gróðurleifar) (hámarksaldur) 14C-age (Maximum age) Gjóskulagatímatal (aldursbil) Teprachronology Áætlaður aldur (raunaldur) Estimated age
Eldra Stampahraun (H-3) - Gjóskulögin R-2 og R-3 Reykjanes 2155±35 15 (mór) >1400 ár, <2000 ár >1400 ár, <2000ár -1900 ára -1900 ára
Tjaldstaðagjárhraun (H-5) Reykjanes >1400 ár, <2000 ár ~1900 ára
Eldvarpahraun eldra (H-16) Reykjanes 2150±65 i >1100 ár -2100 ára
Sundhnúkahraun (H-26) Reykjanes 2350±90 b17 (kvistir) >1100 ár, < 2000 ár ~1900 ára
Óbrinnishólar (H-99) Trölladyngja 2142±621 (kvistir) >1100 ár < 2000 ár ~2000 ára
Eldra Afstapahraun (H-75) Trölladyngja >1100 ár ~2000 ára ?
Hólmshraun 4 (og e.t.v. 5) Brennisteinsfjöll >1100 ár -2000 ára ?
Stórabollahraun (H-140) Brennisteinsfjöll >1100 ár -2000 ára
Vörðufellsgígar (H-127) Brennisteinsfjöll >1100 ár -2000 ára
Reykjafellshraun Hengill 1857±87 i- M (mosi) >1100 ár ~1900ára
- Eldborg undir Meitlum (H-162) 2025±65 1 >1100 ár -1900 ára
Nesjahraun (ásamt Sandey) Hengill 1880±65 21 (kvistir) >1100 ár, <2000 ár -1900 ára
25