Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2004, Síða 27

Náttúrufræðingurinn - 2004, Síða 27
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 6. mynd. Hraunbreiður á Reykjatiesi. Fyrir miðri rnynd er einn afgígum Eldri Stampagígaraðarinnar (nú gjallnáma). Stóra Sandvík ífjarska. - Lavafields on Reykjanes. A scoria crater belonging to the Older Stampar crater row may be seen in the centre ofthe photo (now a minefor construction material). Ljósm./Photo: Magnús Á. Sigurgeirsson. ráðandi. Að síðustu hefur hraun runnið frá gígunum. Líklegt verður að telja að þessir gígar séu frá upphafi Eldra Stampagossins og gætu því verið samtíma öskulaginu R-2, sem fyrr er nefnt. Á gömlum loftljósmyndum sést að þessir gígar hafa eitt sinn verið stærstu gígar Eldri Stampagígaraðarinnar. Nú eru þarna gapandi tóftir eftir lang- varandi gjallnám. Mikið sandfok hefur verið á 1. tafla. Hraun og gjóskulög frá gosskeiði á Reykjanesskaga fyrir um tvö þúsund árum. - Lava flows and tephra layers fortned during a volcanic episode around two thousand years ago. Hraun/gjóskulag Lava flow/Tephralayer Eldstöðvakerfi Volcanic System 14C-aldur (gróðurleifar) (hámarksaldur) 14C-age (Maximum age) Gjóskulagatímatal (aldursbil) Teprachronology Áætlaður aldur (raunaldur) Estimated age Eldra Stampahraun (H-3) - Gjóskulögin R-2 og R-3 Reykjanes 2155±35 15 (mór) >1400 ár, <2000 ár >1400 ár, <2000ár -1900 ára -1900 ára Tjaldstaðagjárhraun (H-5) Reykjanes >1400 ár, <2000 ár ~1900 ára Eldvarpahraun eldra (H-16) Reykjanes 2150±65 i >1100 ár -2100 ára Sundhnúkahraun (H-26) Reykjanes 2350±90 b17 (kvistir) >1100 ár, < 2000 ár ~1900 ára Óbrinnishólar (H-99) Trölladyngja 2142±621 (kvistir) >1100 ár < 2000 ár ~2000 ára Eldra Afstapahraun (H-75) Trölladyngja >1100 ár ~2000 ára ? Hólmshraun 4 (og e.t.v. 5) Brennisteinsfjöll >1100 ár -2000 ára ? Stórabollahraun (H-140) Brennisteinsfjöll >1100 ár -2000 ára Vörðufellsgígar (H-127) Brennisteinsfjöll >1100 ár -2000 ára Reykjafellshraun Hengill 1857±87 i- M (mosi) >1100 ár ~1900ára - Eldborg undir Meitlum (H-162) 2025±65 1 >1100 ár -1900 ára Nesjahraun (ásamt Sandey) Hengill 1880±65 21 (kvistir) >1100 ár, <2000 ár -1900 ára 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.