Náttúrufræðingurinn - 2004, Side 48
Náttúrufræðingurinn
amínósýrusamsetning þeirra fá-
breytileg og sérhæfni takmörkuð.
Erfðakóðirtn eins og við þekkjum
hann hefur síðan fest sig í sessi, en
hann hefur verið forsenda þess að
mjög sérhæfð prótín gætu myndast.
Gerð prótína var nú arfbundin.
Loks þegar prótínmyndun var
komin á skrið hefur verið tiltæk
aðferð til þess að umbreyta ríbósa í
deoxýríbósa og smíð DNA gat
hafist. DNA tók við af RNA sem
erfðaefni en frumur héldu áfram að
nota RNA sem mót við röðun
amínósýra í peptíðkeðjur. Til þess
varð nú að umrita starfseiningar
erfðaefnisins, genin, í RNA
(mRNA) sem hentaði sem mót við
prótínsmíð.
Þegar hér var komið sögu hefur
verið tímabært að skipa genum í
langa þræði, litninga, og koma á
reglubundinni frumuskiptingu.
Fullburða frumulíf var orðið til.
Heimildir
1. Guðmundur Eggertsson 2003. Uppruni lífs. Fyrstu skrefin. Náttúru-
fræðingurinn 71. 145-152.
2. Gesteland, R.F., Chech, T.R. & Atkins, J.F. (ritstj.) 1999. The RNA world,
2. útg. Cold Spring Harbor Laboratory Press, Cold Spring Harbor, New
York. 709 bls.
3. Moore, P.B. & Steitz, T.A. 2002. The involvement of RNA in ribosome
function.Nature 418. 229-235.
4. Nissen, P., Hansen, ]., Ban, N., Moore, P.B. & Steitz, T.A. 2000.The
structural basis of ribosome activity in peptide bond synthesis. Science
289. 920-930.
5. Watson, J.D., Baker, T.A., Bell, S.P., Gann, A., Levine, M. & Losick, R.
2004. Molecular biology of the gene, 5. útg. Cold Spring Harbor
Laboratory Press, Cold Spring Harbor, New York. 732 bls.
6. Kiss, T. 2002. Small nucleolar RNAs: An abundant group of non-coding
RNAs with diverse cellular functions. Cell 109. 145-148.
7. Mattick, J.S. 2001. Non-coding RNAs: the architects of eukaryotic
complexity. EMBO Reports 2. 986-991.
8. White III, H.B. 1976. Coenzymes as fossils of an earlier metabolic state.
Joumal of Molecular Evolution 7.101-104.
9. Domingo, E. & Holland, J.J. 1997. RNA vims mutation and fitness for
survival. Annual Review of Microbiology. 51.151-178.
10. Kmger, K., Grabowsky, P.J., Zaug, A.J., Sands, J., Gottschling, D.E. «&
Cech, T.E. 1982. Self-splicing RNA: Autoexcision and autocyclization of
the ribosomal RNA intervening sequence of Tetrahymena. Cell 31.
147-157.
11. Guerrier-Takada, C., Gardiner, K., Marsh, T., Pace, N. & Altman, S. 1983.
The RNA moiety of ribonuclease P is the catalytic subunit of the
enzyme. Cell 35. 849-857.
12. Doudna, J.A. & Cech, T.R. 2002. The chemical repertoire of natural
ribozymes. Nature 418. 222-228.
13. Joyce, G.F. 2002. The antiquity of RNA based evolution. Science 418.
214-221.
14. Szathmáry, E. 1999. The origin of the genetic code: amino acids as
cofactors in the RNA world. Trends in Genetics. 15. 223-229.
15. Yarus, M. 2002. Primordial genetics: Phenotype of the ribocyte. Annual
Review of Genetics. 36. 125-151.
16. Lazcano, A. & Miller, S.L. 1999. The origin of metabolic pathways.
Joumal of Molecular Evolution. 49. 424—431.
17. Fraser, C.M., Gocayne, J.D., White, O., Adams, M.D. & Clayton, R.A.
(auk 24 annarra höfunda) 1995. The minimal gene complement of
Mycoplasma genitalium. Science 270. 397-403.
18. Mushegian, A.R. & Koonin, E.V. 1996. A minimal gene set for cellular
life derived by comparison of complete bacterial genomes. Proceedings
of the National Academy of Sciences USA 93.10268-10273.
19. Freeland, S.J., Knight, R.D. & Landweber, L.F. 1999. Do proteins predate
DNA? Science 286. 690-692.
20. Maizels, N. & Weiner, A.W. 1999. The genomic tag hypothesis: what
molecular fossils tell us about the evolution of tRNA. Bls. 79-111 í: The
RNA world, 2. útg. (ritstj. Gesteland, R.F., Cech, T.R. & Atkins, J.F.).
Cold Spring Harbor Laboratory Press, Cold Spring Harbor, New York.
709 bls.
21. Miller, S.L. 1953. A production of amino acids under possible primitive
Earth conditions. Science 117. 528-529.
22. Miller, S. & Lazcano, A. 2002. Formation of the building blocks of life.
Bls. 78-112 í: Life's origin. The beginnings of biological evolution (ritstj.
J.W. Schopf). University of Califomia Press, Berkeley. 208 bls.
23. Woese, C.R. 2001. Translation: in retrospect and prospect. RNA 7.
1055-1067.
24. Lazcano, A. & Miller, S.L. 1994. How long did it take for life to begin
and evolve to Cyanobacteria? Joumal of Molecular Evolution. 39.
546-554.
25. Woese, C.R. &. Fox, G.F. 1997. Phylogenetic stmcture of the prokaryotic
domain: The primary kingdoms. Proceedings of the National Academy
of Sciences USA. 74. 5088-5090.
26. Forterre, P. 2002. The origin of DNA genomes and DNA replication
proteins. Current Opinion in Microbiology. 5. 525-532.
PÓSTFANG HÖFUNDAR/AuTHOR’S ADDRESS
Guðmundur Eggertsson
Líffræðistofnun háskólans
Sturlugata 7,
IS-101 Reykjavík
gudmegg@hi.is
Um höfundinn
Guðmundur Eggertsson (f. 1933) lauk magistersprófi í
erfðafræði frá Kaupmannahafnarháskóla 1958 og
doktorsprófi í örveruerfðafræði frá Yale-háskóla f
Bandaríkjunum 1965. Hann var prófessor í líffræði við
Háskóla íslands frá 1969-2003. Guðmundur vinnur að
rannsóknum á hitakærum örvemm.
46
j