Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2004, Síða 48

Náttúrufræðingurinn - 2004, Síða 48
Náttúrufræðingurinn amínósýrusamsetning þeirra fá- breytileg og sérhæfni takmörkuð. Erfðakóðirtn eins og við þekkjum hann hefur síðan fest sig í sessi, en hann hefur verið forsenda þess að mjög sérhæfð prótín gætu myndast. Gerð prótína var nú arfbundin. Loks þegar prótínmyndun var komin á skrið hefur verið tiltæk aðferð til þess að umbreyta ríbósa í deoxýríbósa og smíð DNA gat hafist. DNA tók við af RNA sem erfðaefni en frumur héldu áfram að nota RNA sem mót við röðun amínósýra í peptíðkeðjur. Til þess varð nú að umrita starfseiningar erfðaefnisins, genin, í RNA (mRNA) sem hentaði sem mót við prótínsmíð. Þegar hér var komið sögu hefur verið tímabært að skipa genum í langa þræði, litninga, og koma á reglubundinni frumuskiptingu. Fullburða frumulíf var orðið til. Heimildir 1. Guðmundur Eggertsson 2003. Uppruni lífs. Fyrstu skrefin. Náttúru- fræðingurinn 71. 145-152. 2. Gesteland, R.F., Chech, T.R. & Atkins, J.F. (ritstj.) 1999. The RNA world, 2. útg. Cold Spring Harbor Laboratory Press, Cold Spring Harbor, New York. 709 bls. 3. Moore, P.B. & Steitz, T.A. 2002. The involvement of RNA in ribosome function.Nature 418. 229-235. 4. Nissen, P., Hansen, ]., Ban, N., Moore, P.B. & Steitz, T.A. 2000.The structural basis of ribosome activity in peptide bond synthesis. Science 289. 920-930. 5. Watson, J.D., Baker, T.A., Bell, S.P., Gann, A., Levine, M. & Losick, R. 2004. Molecular biology of the gene, 5. útg. Cold Spring Harbor Laboratory Press, Cold Spring Harbor, New York. 732 bls. 6. Kiss, T. 2002. Small nucleolar RNAs: An abundant group of non-coding RNAs with diverse cellular functions. Cell 109. 145-148. 7. Mattick, J.S. 2001. Non-coding RNAs: the architects of eukaryotic complexity. EMBO Reports 2. 986-991. 8. White III, H.B. 1976. Coenzymes as fossils of an earlier metabolic state. Joumal of Molecular Evolution 7.101-104. 9. Domingo, E. & Holland, J.J. 1997. RNA vims mutation and fitness for survival. Annual Review of Microbiology. 51.151-178. 10. Kmger, K., Grabowsky, P.J., Zaug, A.J., Sands, J., Gottschling, D.E. «& Cech, T.E. 1982. Self-splicing RNA: Autoexcision and autocyclization of the ribosomal RNA intervening sequence of Tetrahymena. Cell 31. 147-157. 11. Guerrier-Takada, C., Gardiner, K., Marsh, T., Pace, N. & Altman, S. 1983. The RNA moiety of ribonuclease P is the catalytic subunit of the enzyme. Cell 35. 849-857. 12. Doudna, J.A. & Cech, T.R. 2002. The chemical repertoire of natural ribozymes. Nature 418. 222-228. 13. Joyce, G.F. 2002. The antiquity of RNA based evolution. Science 418. 214-221. 14. Szathmáry, E. 1999. The origin of the genetic code: amino acids as cofactors in the RNA world. Trends in Genetics. 15. 223-229. 15. Yarus, M. 2002. Primordial genetics: Phenotype of the ribocyte. Annual Review of Genetics. 36. 125-151. 16. Lazcano, A. & Miller, S.L. 1999. The origin of metabolic pathways. Joumal of Molecular Evolution. 49. 424—431. 17. Fraser, C.M., Gocayne, J.D., White, O., Adams, M.D. & Clayton, R.A. (auk 24 annarra höfunda) 1995. The minimal gene complement of Mycoplasma genitalium. Science 270. 397-403. 18. Mushegian, A.R. & Koonin, E.V. 1996. A minimal gene set for cellular life derived by comparison of complete bacterial genomes. Proceedings of the National Academy of Sciences USA 93.10268-10273. 19. Freeland, S.J., Knight, R.D. & Landweber, L.F. 1999. Do proteins predate DNA? Science 286. 690-692. 20. Maizels, N. & Weiner, A.W. 1999. The genomic tag hypothesis: what molecular fossils tell us about the evolution of tRNA. Bls. 79-111 í: The RNA world, 2. útg. (ritstj. Gesteland, R.F., Cech, T.R. & Atkins, J.F.). Cold Spring Harbor Laboratory Press, Cold Spring Harbor, New York. 709 bls. 21. Miller, S.L. 1953. A production of amino acids under possible primitive Earth conditions. Science 117. 528-529. 22. Miller, S. & Lazcano, A. 2002. Formation of the building blocks of life. Bls. 78-112 í: Life's origin. The beginnings of biological evolution (ritstj. J.W. Schopf). University of Califomia Press, Berkeley. 208 bls. 23. Woese, C.R. 2001. Translation: in retrospect and prospect. RNA 7. 1055-1067. 24. Lazcano, A. & Miller, S.L. 1994. How long did it take for life to begin and evolve to Cyanobacteria? Joumal of Molecular Evolution. 39. 546-554. 25. Woese, C.R. &. Fox, G.F. 1997. Phylogenetic stmcture of the prokaryotic domain: The primary kingdoms. Proceedings of the National Academy of Sciences USA. 74. 5088-5090. 26. Forterre, P. 2002. The origin of DNA genomes and DNA replication proteins. Current Opinion in Microbiology. 5. 525-532. PÓSTFANG HÖFUNDAR/AuTHOR’S ADDRESS Guðmundur Eggertsson Líffræðistofnun háskólans Sturlugata 7, IS-101 Reykjavík gudmegg@hi.is Um höfundinn Guðmundur Eggertsson (f. 1933) lauk magistersprófi í erfðafræði frá Kaupmannahafnarháskóla 1958 og doktorsprófi í örveruerfðafræði frá Yale-háskóla f Bandaríkjunum 1965. Hann var prófessor í líffræði við Háskóla íslands frá 1969-2003. Guðmundur vinnur að rannsóknum á hitakærum örvemm. 46 j
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.