Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2004, Blaðsíða 68

Náttúrufræðingurinn - 2004, Blaðsíða 68
Náttúrufræðingurinn ncj/iojpi'imcL. Ú'hon 000-1 ulcd onts.^inftr.nUaSci 1 $ ní ny. p.ptu4as&UsC/s(///UX/n (&■ Á/œ/K'U. t/pfc&ta/t itstf//ó?tc(t*jtu/l/A V? cr$ aýiýi ý <70 J'/rf/t- ech/-ra/j/ay ts/ft/aAa^ n /^^<tj/c/Á»<<f— U-71a-l! l -/e(J.<ý4-/u-//f , '/ru /t'jttjc - <<yl,(f<'7 ócC’/'f .-J, - /(/irr -- Á£c/l*r (t> Æ/c/f/a. , r^ p^ce>jfccvts*it/t /0 ýrcfist/cm % -e^ Cp (£fcu)/is-- C&4 {a&fpt Y fyyr fet-r?S-s/< fA . t/rdU^t ýzróp /£c/*Kc*'Scz*** • -//.g%2o/o&Ju4_'l/ Ouucf/zp#AS/U iJi. /{(<t-i t»*ts (^u/trrynas . G.(cXr-i-í (<<j (ýtsi'i, </, afi.f'' Jd-ih tf. jX-d/írf (ft (< 'fi /þ(e/l/frruut-. ((/ú/tj j(7 , t < i (CJi-rtjv'm. J. ll!((/(r./Cn<</my. dj- j pct hl S'He. hj-icij CU4CÍ(Cu/fi UA ■ — Jl/j ultonu Jrntfj/■ ////>- (ot jh-rrljfj^s/rt fifncjix., Jinfft) <-iAO-( ■ Jtclruv, D. úfct/nc/ tf/t/rf/t. <f, cc/Qo«Ag/.rr«Fý. hijf/l, ry J* 'yy uA Uftf-t 0$ j/cflfj fu< t-«n t ■ — /0U0 &« r a íi- — /$/<»<JjJ-tAAruu. ,/rurjr'S-cir/* ', aJ)4u*««<-t-/i /,<*'/ </ u/^O-ot. ■//. °?rJ m cnílim um. fbmdsauíf/aii/ftuA -- $<rnyue/vw. ^ 'f(o<)i4t ffTzrjfoc/i* &*-t Cl /zjf. jftcj.^Cn -Ztsfy CL$<&tfn4 — c/yc&'iu-uvi. /o. (tlt /<-<<-,-/ (/f .<y,<P, -t o q >,<-./<<A j-i//.— .y/ó'//« a Jif.// r-y «. J/ /(j.— /3UaJ- <- ^ Can-< , Síða úr handriti að Flóru íslands, 1. útgdfu, rituðu með hendi Stefáns Stefánssonar. Einnig tegundanöfnin vatnsnæli (af vatnsnál), maríuvendlingur (af maríu- vöndur). Stefán lýsir þessu viðfangsefni í formála Flóru Islands með svofelld- um orðum, eftir að hafa rætt um „latínsku nöfnin": „Ekki voru íslenzku nöfnin betri viðureignar. Bæði meðal alþýðu og eins í íslenzkum grasaritum er hinn mesti rugl- ingur á plöntunöfnunum, sama plantan nefnd mörgum nöfnum, og sama nafnið haft á mörgum, opt fjarskyldum teg- undum, nöfnin allavega afbök- uð o.s.frv. Jeg hef reynt að greiða úr öllu þessu eptir beztu föngum. Opt hefur mjer tekizt það, en stundum hef jeg orðið að smella á plöntuna einhverju vissu nafni, nokkumveginn af handahófi. Hef jeg þá einkum farið eptir því, hvert nafnið var algengast eða víðast haft í riti, og mjer þótti fegurst og bezt við eiga. Annað var þó verra viðfangs. Allur fjöldinn af ís- lenzkum plöntum er nafnlaus á vom máli. Var þá annaðhvort að láta sjer nægja latínska nafn- ið eitt á öllum slíkum plöntum eða nefna þær allar einhverju íslenzku nafni, og þann kost tók jeg, þó sú væri þrautin þyngri. Tegundanöfn hef jeg víða gjört að kynsnöfnum. Þar sem kynsnöfn em samsett, hef jeg sumstaðar myndað tegund- amafnið með því að skeyta orð, er einkenni tegundina, framan við seinni hluta kynnafnsins." (Flóra íslands 1. útg. 1901, bls. vi-vn.) Frávik Stefáns frá reglunum Ekki verður sagt að Stefán fylgi ofangreindum nafnareglum út í æsar. Stundum velur hann óhentug alþýðunöfn sem ættkvíslaheiti og lendir í vandræðum með að leiða tegundanöfnin af þeim. Sem dæmi má nefna ættkvíslarnafnið Vetrar- lilja (Pyrola). Síðari hlutinn -lilja hefur fasta merkingu í málinu, sem heiti á óskyldum plöntuflokki. Því urðu tegundanöfnin, klukkublóm, bjöllulilja, vetrarlaukur eða grænlilja, dálítið vandræðaleg og fylgja ekki reglum hans. Á stöku stað í Fióru fer Stefán öfugt að, þ.e. tekur fyrri hluta ætt- kvíslamafnsins og notar sem seinni hluta tegundarnafns. Dæmi: Ætt- kvíslin Blöðkujurt (Polygonum) og tegundimar tjarnablaðka og túnblaðka (kornsúra). Loks em fáein tilvik þar sem hann virðist ekki reyna að fylgja reglum. Dæmi: Fjandafæla (Gnaphalium) en þar heita tegund- irnar grámulla, grámygla, grájurt og fjandafæla. Hér er það helst forliður- inn grá- sem tengir nöfnin saman og því hefði verið eðlilegast að kalla ættkvíslina Grájurt. Sama má segja um ættkvíslina Skúfgras (Scirpus), með tegundunum vatnsnál, vatns- næli, mýrafinnungi ogfitjafinnungi. Það sést af þessu að mikið er undir því komið að velja stutt og laggóð ættkvíslanöfn sem auðvelt er að nota í samsetningum eða leiða af aðrar orðmyndir. Almenningur gerir oft lítinn mun á ættkvísl og tegund og telur oft að þær fyrr- 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.