Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2004, Síða 89

Náttúrufræðingurinn - 2004, Síða 89
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 9. tnynd. Eldborgahraunið séð sunnan frá Sogi. Óskert víðerni í 10 púsund ár. Hraunrákir eru enn mjög fagrar práttfyrir aldurinn. Þingvallavatn er á ís. Kóngsvegurinn er ósýnilegur ogfellur pannig vel að landslagi. Áætluð hraðbraut er teiknuð inn á með rauðu. Ljósm. Sigurður H. Stefnisson. í HNOTSKURN Hvaða þjóð önnur á slíkt svæði sem þorri hennar kemst til á broti úr degi og höfuðborgarbúar á klukkustund? Eftirfarandi staðreyndir ber að hafa í huga: • Þjóðin missir fjölskylduvænan fegurðarveg og útsýni yfir sjál- fan Atlantshafshrygginn og þjóðgarðinn í heild fyrir hrað- braut 154 Laugdælinga, því að gamli Kóngsvegurinn, þ.e. útsýnispallurinn hjá Tintron er í um 350 m h.y.s. en ný Mið- fellsbraut liggur í 150-200 m h.y.s. (sbr. matsskýrslu VSÓ 2003; 9. mynd). • Það er óþekkt fyrirbæri að leggja hraðbraut (90 km/klst.) inn í þjóðgarð og um óskert víðemi. • Nýrri leið fylgja þungaflutn- ingar í gegnum þjóðgarðinn. Með hraðbrautum bæði að austan og vestan er gamli þjóðgarðurinn orðinn hluti af hraðbrautakerfi og missir þar með nrarkmið sitt sem þjóð- garður. Aukin og hraðari umferð þýðir aukna nitur- mengun sem þýðir aftur að Þingvallavatn verður með tímanum grænt og gruggugt. Búsvæði sílableikju og murtu munu rýma (10. mynd). • Kóngsvegurinn er 4 km styttri en Miðfellsbraut (tillaga 7 og 3). Kóngsvegurinn lengir ekki ökutímann. • Endurbætur á Grafningsvegi, gamalli leið milli Heiðarbæjar og Nesjavalla, eru stórvel heppnaðar. • Fordæmisleið er vegurinn frá 1974 um þjóðgarðinn. Svip- aðar aðgerðir er mjög auðvelt að gera á Kóngsveginum. • Kóngsvegurinn er snjóléttari en aðrar leiðir og er fær um 350 daga á ári, lengur en snjóakistan Mosfellsheiði. Sú er reynsla veðurmælinga og okkar sem smöluðum landið fyrmm. • Verndum reiðleið Gunnars frá Hlíðarenda og Njáls á Berg- þórshvoli og sona hans. • Þjóðgarðs- og vatnsverndar- frumvörp ríkisstjórnarinnar hafa verið sett fram á Alþingi eftir nokkurra ára töf. Brýnt er að vernda allt vatnasvið Þing- vallavatns og þar með aus- tursvæðið líka gegn mengun, því að vatnasviðið er framtíð- arvatnsból 70% þjóðarinnar. • Mengandi hraðbraut á þessu svæði samrýmist ekki vatns- verndarfmmvarpi. • Verndum allt vistkerfi Þing- valla - hið mikla náttúmundur - fyrir komandi kynslóðir. Lokaorð Fegurð náttúrunnar er þjóðarauður sem fólkið í landinu á að búa að á hverjum tíma. Ein kynslóð getur lagt hana í auðn og valdið óbætanlegu tjóni um langan aldur, jafnvel að eilífu. Engin kynslóð sem hefur verð- uga framtíðarsýn og ber virðingu 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.