Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 18

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 18
6. mynd. Hluti rofsins við Ytri-Dalbæ. Efst er óhreyfður jarðvegur. — Soil section at Ytri-Dalbœr, at tlie eclge of the Landbrot lava. Disturbecl soil witli irregular tephra layers overlain by undisturbed soil. gamlar. Hann telur að þetta lrraun sé það sama og Landbrotshraunið og samkvæmt niðurstöðum lrans er það því eldra en 5000 ára. Að svo stöddu verður ekki tekin afstaða til hvaða lrraun er þarna á ferð. Yfirborð þessa hrauns er nokkuð sérkennilegt. Þar sem það kemur frarn undan jarðveg- inum eru einlrvers konar bólstra- myndanir í því og hefur Jón bent á þetta atriði (1958). Er alls ekki ljóst við hvaða aðstæður hraunið kólnaði á þessum stað. Einfaldasta skýringin er sú að þarna sé um annað og eldra hraun að ræða, sú skýring er þó ekki einhlít. En Iivað olli jarðraskinu? Beint liggur við að álykta, að Landbrots- hraunið sjálft hafi plægt upp jarð- veginn við hraunjaðarinn þarna und- ir hlíðum Síðufjallanna. Hér verður látið nægja að vísa til lýsinga Jóns Steingrímssonar á því hvernig Skaft- áreldahraunið vöðlaði upp jarðvegi við sömu aðstæður (Eldritið, S. t. s. Isl. IV, 17). Aðeins lieitt hraun eða gjall 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.