Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 32

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 32
large tephra layer, E-l. The Álftaver-lava originates in the southern part of the Eldgjá fissure system. Since the lavas do not overlap it is not possible to relate them to each other, but the tephra layer E-1 was carried over the area now cover- ed by the Álftaver-lava. E-1 appears to have been deposited immediately before or while the Álftaver-lava was flowing and thus links tliose two large lava flows. Together they are of the order 9 km3. The result of the tephrochronological dating is supported by accounts in old Icelandic litterature, The Book of Settle- ment. Moreover, some contradictory de- scriptions concerning the estates of the earliest settlers in the areas adjacent to the Landbrot-lava can be explained by postulating a very radical environmental change, such as the flowing of a large lava, in the area now covered by the Landbrot-lava. Líforkufræði - leiðrétting Þau leiðu mistök urðu við frágang síðasta heftis Náttúrufræðingsins, að hluti af grein Jakobs K. Kristjánsson- ar, sem hann nefndi ,,Líforkufræði“, varð illskiljanlegur vegna mistaka í umbroti. Langur kafli í fyrri hluta greinarinnar liafði af einhverjum or- sökum færst úr stað og því varð mikill hluti greinarinnar samhengislaus og torskilinn. Sá kafli, sem liér um ræðir, hefst í miðjum hægra dálki á bls. 123 (,,Til að útskýra allt jretta á efnafræðilegan hátt. . .“) og endar neðarlega í vinstra dálki á bls. 124 (ofan við millifyrir- sögnina „Loftháð ATP myndurí1). Allur þessi kafli átti að prentast þar sem greinaskil eru neðarlega í vinstra dálki á bls. 125 (á milli „. . . og hlaða orkuhlöðuna með því að kljúfa ATP.“ og „Menn gerðu sér einnig Ijóst .. .“) Auk þess slæddist röng lína inn í grein Jakobs, en það er önnur lína að neðan í vinstra dálki á bls. 124. Upp- haf málsgreinarinnar átti að vera: „Flestar lífverur vaxa best í röku umhverfi |»ar sem hitastigið er nálægt 37 gráðum á Celsíus, en við þessar að- stæður eru flest efnahvörf ákaflega hæg.“ Til viðbótar við ofangreindar vill- ur urðu nokkrar smávillur í texta greinarinnar. Það er keppikefli ritstjórnar Nátt- úrufræðingsins að halda prentvillum í algjöru lágmarki. Að þessu sinni varð röð tilviljana og mistaka ritstjóra til þess að svo illa tókst til. Því er Jakob K. Kristjánsson beðinn afsök- unar á j»ví hvernig farið var með grein hans. Lesendur eru beðnir að lesa hina ágætu grein Jakobs aftur með hliðsjón af leiðréttingunum hér að framan. Kfartan Thors. 26
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.