Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 38

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 38
5. mynd. Dæmigert geitungabú, nokkrar samsíða klakhólfaplötur, sent koma í ljós, er umlykjandi pappírsskurn hefur verið fjarlægð. — A typical internal structure of a xuasp nest (the surrounding envclope has been removed). eða hlöðnum vegg. Erlendis eru músa- holur vinsælir bústaðir. Hjá geitung- um er mikil fjölbreytni í vali bústaða. Sumar tegundir velja jarðholur eða hoht trjáboli, aðrar leita inn í híbýli við takmarkaðar vinsældir. Svipaða sögu er að segja um býflugurnar, en býflugnabændur sjá þó yfirleitt til þess, að alibýflugur taki sér bólfestu í Jjar til gerðum kössum, svo að auð- velt sé að nálgast hunangið. Drottningin hefur uppbyggingu búsins, Jiegar hún hefur valið Jjví stað, en Jtað fer fram á mismunandi hátt eftir tegundum. Geitungsdrottning býr til nokkur klakhólf og verpur einu eggi í hvert Jreirra. Þegar lirfurn- ar klekjast úr eggjunum, matar drottn- ingin Jtær á skordýramauki, Jxtr til Jtær eru fullvaxnar. Þá púpa Jjær sig. Úr púpunum klekjast vinnudýr (þern- ur), sem eru ófrjó kvendýr. Drottn- ingin hættir J>á öllum afskiptum af byggingaframkvæmdum og fæðuöfl- un, sem hún eftirlætur Jjernunum, og tekur til við að verpa eggjum í stór- um stíl alveg fram á haust. Þernurnar mata drottningu sína og sjá einnig um uppeldi lirfanna. Fjöldi geitunga getur orðið allt að 25000 í búi. Er hausta tekur búa Jjernurnar til stærri klakhólf, og lirfurnar, sem }>ar vaxa upp, fá sérstakt uppeldi, er gerir Jiað að verkum, að úr Jjeim verða drottn- ingar og karldýr. Stuttu eftir klak eru nýju drottningarnar frjóvgaðar, og leggjast Jiær að }>ví loknu í vetrar- dvala, en karldýrin og þernurnar drepast. Hjá hunangsflugunum er atburða- rásin svipuð, og nýju drottningarnar einar lifa af veturinn. Þegar drottn- ingin skríður úr vetrarhíði að vori og hefur valið sér stað fyrir bú, dreg- ur hún Jjurra sinu og mosa í holuna og býr til úr J)ví nokkurs konar hreið- 32
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.