Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1979, Side 53

Náttúrufræðingurinn - 1979, Side 53
1. mynd. Kort yí'ir Lambafellshraun og liluta Svínalirauns. Örin bendir á þann stað þar sem jarðvegssniðið var tekið. — Map showing the Lambafellshraun ancL a part of the Svínahraun. Arrow points to location of soil profile. þar sem það rennur út á Leitahraun, sem myndar talsvert stóran hólma inni á hrauninu úr Eldborg (sjá kort- ið). Vegna þess að svo mörg hraun á Reykjanesskaga eru kennd við Eld- borg hef ég tekið þann kost að nota hið gamla örnefni Svínahraun yfir hraunið úr Nyrðri Eldborg en Lamba- fellshraun yfir hraunið úr Syðri Eld- borg enda þótt þetta falli ekki alger- lega saman við örnefnin eins og þau eru sýnd á korti herforingjaráðsins 1:50000. Við rönd Svínahrauns í áður nefndum „hólma“ rétt vestan við Þrengslaveg grófum við svo og fund- um fljótlega öskulög. Þarna virðist hafa verið mýrarblettur í Leitahrauni allt frá því að gróður náði þar fót- 47

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.