Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 62
4. mynd. Hellisgöng með þakskjá, austan Ytri-Kerlingarhóls. Ljósm. S. Elíasson. —
A lava tube at Kerlingarhólar, xuith an opening in the roof.
Úr gígkatlinum Hggja enn önnur
mikil göng tij norðurs og eru hvað
mikilúðlegust. Sunnarlega á þeim eru
6 skuggaleg niðurfölJ, 25—30 m breið
við yfirborð, með 6—8 m þykkum
börmum, sem Jivíla á „lielJuhleðsl-
um“. Ekki er útilokað að sum niður-
föllin séu raunverulegir gígar — syðsta
niðurfallið, með 3 gíggjótum í botni,
er það næsta sennilega — en öll eru
þau tengd saman með miklum, hraun-
glerjuðum undirgöngum, sem sum
Jtver eru glæsilegar Jtvelfingar, með
gufustútum. Þessi undirgöng enda um
1,5 km til norðurs og við tekur lrraun-
tröð, með uppverptum börmum úr
þunnum hraunflögum. Síðan breiðir
liraunflóðið úr sér til norðurs.
Gigaröð norðar
Um 4 km norðan við nyrstu gíg-
katlana í Kerlingarhólum opnast gos-
sprunga á nýjaleik spölkorn uppi á
stallinum, á móts við Undirvegg, og
virðist í beinu framJraldi af Kerling-
arliólasprungunni, nema ögn ltliðruð
til vesturs (sjá kort, 6. mynd). Nan
liún norður undir túngarð á Hóli. Á
óbirtu liraunakorti af Kelduhverfi
(mælikv. 1:50000) merkir Kristján Sæ-
mundsson þarna gervigíga, með
spurningarmerki við, og lrraunstraum,
að því er virðist frá Kerlingarhólum.
Á þessari sprungu liggur bungóttur
liraunhryggur, rúmlega 3 km langur,
en aðeins 50—200 m breiður og skag-
ar 5—15 m yfir umliverfi sitt. Á Jtóla-
56