Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 75

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 75
samhverfar (,,symmetriskar“), heldur er önnur hlið þeirra brattari en hin (hægri hliðin á myndinni). Þetta bend- ir til þess að hreyfistefna aldnanna sé frá vinstri til hægri. Mælingaskipið var i.þ.e.ssu tilviki á austurleið og því benda sandöldurnar til setflutnings í vesturátt. Ekki verður fullyrt að sandöldurn- ar sunnan Kötlutanga séu á hreyfingu nú á dögum. Til þess vantar fullnægj- andi vitneskju um strauma á svæðinu. Væri því óneitanlega áhugavert að gera nákvæmar straummælingar á Jiessum slóðum og kanna hvort straumhraði verði þarna nægilega mikill til að flytja sand á þennan hátt. S U M M A R Y Exploration of the sea floor with side-scan sonar by Kjartan Thors Marine Research Institute, Skúlagata 4, Reykjavik, Iceland This article describes the principles of side-scan sonar and gives examples of its use in sea floor exploration. The ex- amples, all Icelandic, fall under the head- ings of a) detailed mapping, b) areal re- connaissance, c) engineering surveys, and d) study of geological features. Sand waves which occur off Kötlutangi, the southern- most tip of IAeland, are taken as an ex- ample of the last category. This is the first known occurrence of sand waves on the Iceland shelf. 69

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.