Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 82

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 82
Dýravern darnefn d Samkvæmt lögum nr. 21/1957 um dýra- vernd ber Hinu íslenska náttúrufræðifé- lagi að tilnefna mann í dýraverndarnefnd. Fulltrúi félagsins í nefndinni síðasta starfstímabil hennar, sem rann út á ár- inu, var hór Guðjónsson, veiðimálastjóri, og tilnefndi stjórn félagsins hann til að starfa áfram í dýraverndarnefnd næsta fjögra ára tímabil. Náttúruverndarþing Samkvæmt lögum nr. 47/1971 um nátt- úruvernd ber Hinu íslenska náttúrufræði- félagi að tilnefna einn fulltrúa til setu á Náttúruverndarþingi. Fulltrúi félagsins á þriðja Náttúruverndarþingi sem haldið var á árinu var Baldur Sveinsson, verk- fræðingur og meðstjórnandi í stjórn fé- lagsins. 76

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.