Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 41

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 41
kom hlaup og vatnskast í Súlu, sem er ein stór kvísl, sem rennur úr hon- um vestur í Núpsvötnin fyrir framan Súlnatinda (hjer veit jeg engan jökul heita Súlu, heldur eitt fjall á norðurvegi fyrir ofan Fljótshlíð). Þetta vatnskast kom ltjer fram 8. aprilis, sent var Skírdagur, sent hljóp fyrst austur fyrir allar sandgjár vestur með Lómagnúp, og þar inn í Núpstaðarhvamma, svo fram yfir alla sandana í sjó“. Augljóst er að 1784 hefur Skeiðarár- jökull ekki náð vestur að Lómagnúp og sagt er beinum orðum, að Súla renni vestur í Núpsvötn, en það ntundi hún ekki gera ef jökullinn næði að hlíðinni. 1783-84 Magnús Stephensen (1785) teiknaði kort af eldsvæðunum og þar virðast Núpsvötn eiga upptök sín langt norður í hálendinu austan og ofan við Lóma- gnúp. 1784 Sveinn Pálsson (1945) skrifar eftir- farandi í Jöklaritið: „Jökullinn er nú orðinn miklu lægri en hann var fyrir hlaupið og virðist hafa hörfað aftur. Milli hlaupanna bólgnar jökullinn allmikið upp, og til merkis um það var mér sagt, að fyrir seinasta hlaup, árið 1784, hefði Skeiðarárjökull verið orðinn svo hár, að einungis fremsta horn Lómagnúps sást sem smáhak af hæðinni við Skaftafellssel, og er hún þó allhá, enda náði jökullinn þá al- veg fram að hinum áðurnefndu mal- ardyngjum framan við jökulbrún- ina.* Nú sést því nær niður í miðjar hlíðar á Lómagnúpi yfir jökulinn frá bænum sjálfum." Mjög svipaðar lýsingar eru til frá * sjá klausu við árið 1793. síðari hluta nítjándu aldar og fyrri hluta þeirrar tuttugustu og þá náði jökullinn ekki í Lómagnúp. Malar- dyngjurnar sent minnst er á voru hluti af garði sent lá með jökuljaðrinum um það leyti sem Sveinn ferðaðist um Skaftafellssýslu og er minnst er á í nær öllum heimildum eftir það. 1785 Jón Steingrímsson (1907-15) lýsir Súluhlaupi árið 1785 á eftirfarandi hátt: „Vorið var spakt, en þá áleið heyrðust miklar skruggur úr mokk- unum mest 4. og 26. maí eptir það mikla hlaup í Núpsvötunum, lögðust þeirn heim með hlíðinni fyrir framan túnið, mikil kvísl af þeim, . . . “ 1787 Henderson (1818) lýsir ferð sinni yfir Skeiðarársand og þar er meðal annars: „On reaching the middle of the sand, we fell in with the remains of the projection that took place in 1787, consisting of an elevation of from thirty to fifty feet, and cover- ing an extent of several acres, the surface of which has the same appe- arance with the rest of the sand. At first I had no idea of its being any- thing else than an immense sand bank, or a rising ground, which hand withstood the violence of the floods; but, after riding more than a mile on it, I discovered that I was proceeding over masses and caverns of ancient ice; and had it not been for the intelligence and experience of our guide, I certainly would not have hazarded the prosecution of my journey in this direction." Eftir framangreindu að dæma, hefur jökullinn gengið fram árið 1787 og síðan hörfað hratt til baka. Sandbakk- arnir eru án efa jökulgarðar enda al- gengt að í þeim séu jökulstykki á víð 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.