Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 26

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 26
Mynd 2. Trjábolur í Selsundsvikrinum inn af Selsundi. Bolurinn er af birki, 18 cm að sverleika. — A tree trimk engulfed in the Selsund pumice at Selsund farm. The trunk is of birch 18 cm in diameter. VIKURHLAUP í ÞJÓRSÁ, HVÍTÁ OG STÓRU-LAXÁ Merki um vikurhlaup frá Heklu hafa fundist víðar en við Rangá. Ástæða þess að farið var að gefa þeim gaum voru þykk lög af ljósri, velktri gjósku á Skeiðum og við Stóru-Laxá í Hrunamannahreppi. Lögin féllu eng- an veginn að þeirri mynd sem dregin hefur verið upp af þykktardreifingu ljósu gjóskulaganna frá Heklu (sbr. mynd 4 og Guðrún Larsen og Sigurður Þórarinson 1977), en afstaða þeirra til þekktra gjóskulaga í jarðveginum bentu eindregið til þess að þau væru álíka gömul og gjóskulögin H3 og H4. Sunnan Vörðufells á Skeiðum, milli bæjanna Útverka og Fjalls, eru lágar hólaþyrpingar, Porleifshólar. Hólarnir standa u.þ.b. 5 m upp úr víðáttumiklu mýrlendi, sem þekur Þjórsárhraunið á þessum slóðum. Innri gerð hólanna sést vel í framræsluskurði sem sker þá. Undir meters þykku jarðvegslagi má finna öskulag það sem kallast Land- námslagið og féll snemma á landnáms- öld (Guðrún Larsen 1978). Auk þess er þar tvílitt, brúnt og svart, auðþekkj- anlegt öskulag að finna undir land- námslaginu og finnst það víða um Suðurlandsundirlendi. Það er úr Heklu komið og er nokkru yngra en H3 (sjá nánar lýsingu á jarðvegssniði 6). Undir jarðveginum, sem þessi öskulög eru í, er sérkennileg möl og sandur, sem mynda aðalefni hólanna. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.