Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 17
2. mynd. Handskutullinn — The hand harpoon found in the sperm whale when caught west of Iceland. hið sæmilegasta, vindur ANA 5 og alskýjað. Skipið var þá statt u.þ.b. 65°40’N, 28°45’V, rétt austan við kjaldsjávarskilin; hitastig sjávar var 10.7°C. Er hvalurinn var tekinn að síðu skipsins og dráttarkeðjur settar á sporð hans, kom í ljós eitthvað tor- kennilegt standandi út úr hvalnum. Við nánari athugun reyndist þetta vera handskutull. Skutullinn var í hægri hlið hvalsins um hálfan metra framan við bakhnúfu og lá á kafi í dýrinu, u.þ.b. 15 cm djúpt, og veit aftur. Á skutulskaftinu var áfest nælontó, um einn faðmur að lengd. Því var haldið til haga, er skutullinn var fjarlægður úr dýrinu". Þann 4. ágúst kom Hvalur 8 með feng sinn til Hvalfjarðar og reyndist hvalurinn vera 46 feta langur (um 14 m) tarfur. Á 1. mynd er veiðistaður hvalsins merktur með punkti. HANDSKUTULLINN Finnendur skutulsins gáfu greinar- höfundi leyfi til að skoða gripinn nán- ar. Skutullinn er hin mesta hagleiks- srníði (sjá 2. mynd). Hann saman- stendur af 98 mm þykku, 50.5 cm löngu skafti með hreyfanlegum oddi á öðrum endanum, en 13 cm löngum járnhólki fyrir framlengingarskaft á hinum endanunt. Skutuloddurinn (3. mynd) er úr stáli og er 18.7 cnt langur, 3.6 cm þar sem hann er breiðastur og 1.5 cm þar sem hann er þykkastur. Fremst er hann afar oddhvass og hefur skarpa bitegg öðrum megin, þannig að ætla má að hann smjúgi vel inn í hval- inn við lag. Oddurinn er áfastur skaft- inu með járnnagla, sem hann getur snúist um. Þegar hvalur er skutlaður er oddinum tyllt samsíða skaftinu með þunnum trénagla, sem brotnar við 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.