Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 32

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 32
3. mynd. Mynd tekin af gígbarmi Irazu, fjær er Turrialba. varð tré, runna, stórgrýti og hús. í þessu flóði fórust nokkrir menn og margar fjölskyldur misstu aleigu sína. Einkum varð þorpið Taras illa úti. Af brúnni yfir ánna þar hjá var eftir flóðið ekki annað að sjá en efsta hlutann upp úr stórgrýtisurð, en bráðabirgða vegur var lagður yfir hana rétt hjá. Þannig var þar enn umhorfs 1973. Hraun hafa ekki runnið úr Irazu á sögulegum tíma. Eftir þetta gos hefur fjallið haft hægt um sig. Gígur Irazu er feiknalegt gímald, meira en 1000 m í þvermál. Raunar hafa gígirnir verið tveir, en aðeins annar verið virkur á sögulegur tíma, það talið er. Hann er nú um 200 m djúpur, með snarbratta veggi og með tjörn í botni. Þar eru gufuaugu og brennisteinshverir, en engum er fært þangað að fara. Talsverður jarðhiti er á einum stað norðan til utan í fjallinu, en byggð er þar ekki hjá og engin not fyrir þann jarðhita. Gróður þekur fjallið upp að gíg- svæðinu. Jarðvegur er mjög frjó- samur, úrkoma nægileg og ræktun mikil, ávextir, kartöflur, grænmeti allskonar og blóm. Auk þess er þar talsverð nautgriparækt og mjólkur- framleiðsla. Gosin í Irazu orsökuðu mikinn, tímabundinn skaða á gróðri, en gróðurmagnið er mikið og fljótt kemst gróður upp gegnum öskulagið. Bara tíu árum síðar voru einu sýnilegu ummerki gossins nokkur gömul tré sem teygðu naktar hvítar og líflausar greinar til himins og 30-40 cm þykkt öskulag, sem sýnilegt var í vegskorn- ingum hér og þar. Svo fljótt læknar náttúran þau sár sem hún sjálf veldur. Jón Jónsson, Orkustofnun, Reykjavík. 238
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.