Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 65

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 65
es. Bls. 10043-10072. [Heimilisf. fyrsta höf.: Woods Hole Oceanographic Institut- ion, Massachusetts, U.S.A.] Breytileiki í efnasamsetningu bergs á gosbeltunum styður hugmyndir um að gosbeltið frá Reykjanesi til Kelduhverfis sé framhald miðhafssprungunnar um Atlantshaf en gosbeltið á Mið- Suðurlandi sé að rifna upp frá norðri til suðurs. Johnson, G.L. & Sveinn P. Jakobsson. Structure and petrology of the Reykjanes Ridge between 62°55‘N and 63°48‘N. Bls. 10073-10083. [Heimilisf. fyrri höf.: Office of Naval Research, Arlington, VA 22217, U.S.A.] Lýst er landslagi og bergfræði Reykjaneshryggjarins. Höfundar telja sig hafa fundið 8 eldstöðvakerfi og gera til- raun til að tengja þekkt gos við þau. Jóhann Helgason. Shifts of the plate boundary in Iceland: Some aspects of Tert- iary volcanism. Bls. 10084—10092. [Heim- ilisf.: Orkustofnun, Reykjavík.] Gerð er grein fyrir nokkrum óreglum í upphleðslu fslands og hvernig unnt er að skýra þær með því að gera ráð fyrir því að gosbeltin hafi færst til. Hjálmar Eysteinsson & J.F. Hermance. Magnetotelluric measurements across the eastern neovolcanic zone in South Iceland. Bls. 10093-10103. [Heimilisf. fyrri höf.: Orkustofnun, Reykjavík.] Viðnámsmæl- ingar (MT-mælingar) benda til þess að á 10-20 km dýpi undir eystra gosbeltinu sunnanlands sé lag með lágu viðnámi á mótum möttuls og jarðskorpu. Talið er líklegt að um sé að ræða hálfbráðið basalt. Pykkt þess gæti verið um 5 km. Staðbundin frávik í mælingum við Heklu og Torfajökul gætu bent til kvikuþróa. Schmeling, H. Partial melt below Ice- land: A combined interpretation of seismic and conductivity data. Bls. 10105-10116. [Heimilisf. Institut fiir Meteorologie und Geophysik, Johann Wolfgang Goet- he-Universitát, Frankfurt, V-Þýskaland.] Fjallað er um túlkun viðnáms- og skjálfta- mælinga með tilliti til hálfbráðins lags á mótum möttuls og skorpu undir íslandi. Ritzert, M. & W.R. Jacoby. On the lit- hospheric seismic structure of Reykjanes Ridge at 62.5°N. Bls. 10117-10128. [Heimilisf. fyrri höf.: Institut fúr Mete- orologie und Geophysik, Johann Wolf- gang Goethe-Universitát, Frankfurt, V-Þýskaland.] Fjallað er um jarðsveiflu- mælingar sem gerðar voru sumarið 1977 á Reykjaneshryggnum og upplýsingar sem þær gefa um lagskiptingu jarðskorpunnar á mótum íslands og úthafshryggjarins. Leó Kristjánsson. Magnetic and thermal effects of dike intrusions in Iceland. Bls. 10129—10135. [Heimilisf.: Raunvísinda- stofnun háskólans, Reykjavfk.] Áhrif ganga á segulstefnu í hraunum sem gang- arnir hafa skotist inn í eru minni en ætla mætti að óreyndu. Kæling af völdum grunnvatns er líkleg ástæða þessa. Ólafur G. Flóvenz, Lúðvík S. Georgs- son & Knútur Árnason. Resistivity struct- ure of the upper crust in Iceland. Bls. 10136—10150. [Heimilisf.: Orkustofnun. Reykjavík.] Fjallað er um viðnámsmæ- lingar í efstu lögum jarðskorpunnar á ís- landi og tengsl eðlisviðnáms og jarðfræði landsins. Axel Björnsson. Dynamics of crustal rifting in NE Iceland. Bls. 10151-10162. [Heimilisf.: Orkustofnun, Reykjavík.] Dregnar eru saman helstu niðurstöður varðandi þykkt og gerð jarðskorpunnar á íslandi og gerð grein fyrir gliðnun landsins, einkum m.t.t. Kröfluelda. Wendt, K., D. Möller & B. Ritter. Geo- detic measurements of surface deformati- ons during the present rifting episode in NE Iceland. Bls. 10163-10172. [Heim- ilisf.: Institut fúr Vermessungskunde, Technische Universitát Braunschweig, V-Þýskaland.] Lengdar- og hæðarmæling- ar þvert yfir gosbeltið norðanlands sýna gliðnun um 7,5 m og hæðarbreytingar upp á 3 m á um þriggja km kafla þvert yfir Kröflu á árunum 1971-1980. Eftir 1980 hefur dregið mjög úr gliðnun. 271
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.