Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 44

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 44
8. mynd. Séð NA yfir ísi lagt Þingvallavatn. Sumarbústaðurinn á myndinni var fluttur á ísi þvert yfir vatnið veturinn 1935/36. — A view to the NE over ice-covered Lake Pingvalla- vatn. (Mynd/photo: Ágúst Guðmundsson). hitt, að minni hætta var á að hann brotnaði upp í óveðri og netin týndust. Algengt er að ísinn úti á miðju vatni nái 40 cm þykkt. Ef ísinn er yfir 45 cm (14/2 fet) er talað um þykkan ís. Afar fágætt er að ísinn nái 80 cm þykkt, það heyrir til undantekninga. Sá ís er gráís. Veturinn 1935-36 Traustur ís var á Þingvallavatni og mikil umferð um hann. Fyrsta sunnu- dag febrúarmánaðar 1936 komu t.d. á fimmta hundrað skólabörn úr Reykja- vík og voru á skautum á vatninu. Við norðanvert vatnið var einkum farið út á ísinn á þremur stöðum: Hjá Vatns- koti, hjá Skálabrekku og í Bátsnefi undan Heiðarbæ. Landvakir hindra að farið sé út á ísinn hvar sem er. Áríð- andi að ókunnugir geri sér fulla grein fyrir þessu. Að öðrum kosti geta þeir lent í vandræðum við að komast af vatninu aftur. Saga þessa íss er sérstæð og í minnum höfð. Um miðjan desember 250
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.