Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 47

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 47
10. mynd. ísris, sperra. — An upward icefold (teikning/drawing Guðmann á Skála- brekku). þáttur. Með tilliti til hraðans er hent- ugt fyrir ferðamann, sem leggur leið sína um ísilögð vötn að hafa í huga þrjú burðarþolsstig íss: Stöðuþol, skriðþol og leifturþol. Stöðuþol miðast við að farartækið geti numið staðar á ísnum. Skriðþol íss: Með dembings- hraða, t.d. á snjóbfl á 30 km hraða á klst, má fljóta á allmiklu lélegri ísi en fært er að nema staðar á. Leifturþol íss: Á svonefndum leifturhraða farar- tækis, t.d. á snjósleða, tekst að fljóta á örþunnu ísskæni. Nú er ástæða til að víkja aftur að gerð og ástandi ísa þar sem frá var horfið undir lið A. Ef ísinn er ósamfrosta, eins konar tví- eða þrískinnungur, þ.e.a.s. vatn og krap á milli íslaga þá er stöðuþol íssins aðeins burðarþol sterkasta íslagsins. Öðru máli gegnir um skriðþolið og hvað þá leifturþol, það nálgast að vera saman- lagt stöðuþol íslaganna. Þessu veldur tregða vatns og íss að láta undan og svigna. ÍSINN OG VATNSHITINN Þótt hitaskil séu í Þingvallavatni um stundarsakir á kyrrlátum sumrum, þá er vatnið fullkomlega upphrært eftir stormbeljanda og öldurót er líða tekur á haust. Varðandi vatnshitabúskapinn er afar veigamikið atriði hvenær að vetrinum frostkyrrur koma, svo að vatnið leggi varanlegum ísi. Komi frostkyrrur fyrir áramót, varðveitist venjulegast í vatninu nokkur varmi frá liðnu sumri, eins og vikið er að hér á undan. Gera má ráð fyrir að vatnshiti Þing- vallavatns við ísalagnir yrði áþekkur, hvort heldur aðalinnrennslið er drag- árvatn (yfirborðsvatn) eða lindavatn. En um leið og ísþekjan er komin á 253
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.