Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 19

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 19
5. mynd. Þversnið af Þrælagarði í Syðririma. - Cross section of the Thrœlagardur turf wall at Sydririmi. öskulag úr Heklu, nefnt H-4, og er geislakolsaldur þess um 4000 ár (Guð- rún Larsen og Sigurður Þórarinsson 1978). Annað ljóst öskulag úr Heklu, H—3 (geislakolsaldur um 2800 ár), finnst nokkru ofar. Hin mikla þykkt þess (18,5 cm) í Brattholti er áberandi. Milli H-3 og H-4 eru þrjú fínsöndug, svört öskulög. Um aldur þeirra og uppruna er ekkert vitað. í sniðum á Haukadalsheiði finnast 2—3 þessara svörtu öskulaga og nefnir Guttormur Sigbjarnarson (1969) þau h, i, og k. Tvö þunn, grá öskulög eru einnig milli H—3 og H-4. Ofan við H—3 eru tvö svört lög og eitt þunnt, ljóst öskulag, sem við vitum engin deili á. Rétt ofar er 2 cm ljóst öskulag, fremur gróft, sem við nefnum HB. Grófleiki lagsins (kornin allt að 5 mm) gefur til kynna, að það sé ættað úr nálægri eldstöð, líklega Heklu. HB er mjög gott leiðar- lag í Biskupstungum. Lagið er aðeins um 2 cm við efstu bæi (Brattholt), en þykknar verulega er neðar dregur í sveitina og er um 7—8 cm í sniðum við Þrælagarð. Lagið finnst ekki í sniðum á Haukadalsheiði (Guttormur Sig- bjarnarson 1969), en það gæti verið í einu sniði rétt austan við Gullfoss (Þorleifur Einarsson 1982). í Bratt- holtssniðinu koma næst fyrir ofan HB tvö þunn, svört öskulög, sem ekkert er vitað um. Stuttu ofar er svonefnt Landnámslag. Á Suðurlandi er það tvílitt, grágrænt að ofan, en gráhvítt að neðan og auðþekkt á útlitinu einu. Landnámslagið er upprunið úr 42 km langri gossprungu á Veiðivatnar- eininni á Tungnaáröræfum (Guðrún Larsen 1984). Engin bein aldurs- ákvörðun á laginu hefur verið birt, en margt bendir til þess að það hafi fallið um 900 e. Kr. (Þorleifur Einarsson 1962, Sigurður Þórarinsson 1968, Guðrún Larsen og Sigurður Þórarins- son 1984). Rétt ofan við Landnáms- lagið er þunnt, svart öskulag. Það er annað hvort öskulagið sem Sigurður Þórarinsson (1968) nefnir K—1000 eða annað Kötlulag frá fyrri hluta 10. aldar, sem Guðrún Larsen (1978) nefnir K-R. Ljósa öskulagið H-1104 er 0,5 cm þykkt í Brattholti líkt og 225
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.